Hversdagslegur glamúr hjá Isabel Marant Ritstjórn skrifar 3. mars 2017 12:00 Gigi gekk fyrir Marant í gær. Myndir/Getty Í gær sýndi Isabel Marant haustlínu sína í París. Línan olli engum vonbrigðum en Isabel hélt sig við sinn eigin stíl. Hversdagslegur glamúr eins og hún gerir best. Gigi Hadid var á meðal fyrirsætanna sem gekk tískupallinn eins og hún hefur gert fyrri ár. Hægt er að sjá nokkur vel valin dress frá gærdeginum hér fyrir neðan. Mest lesið J.Crew kápa Meghan strax uppseld Glamour Baltasar Kormákur í Jör á rauða dreglinum Glamour Þetta voru mest seldu snyrtivörurnar á Amazon árið 2016 Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour
Í gær sýndi Isabel Marant haustlínu sína í París. Línan olli engum vonbrigðum en Isabel hélt sig við sinn eigin stíl. Hversdagslegur glamúr eins og hún gerir best. Gigi Hadid var á meðal fyrirsætanna sem gekk tískupallinn eins og hún hefur gert fyrri ár. Hægt er að sjá nokkur vel valin dress frá gærdeginum hér fyrir neðan.
Mest lesið J.Crew kápa Meghan strax uppseld Glamour Baltasar Kormákur í Jör á rauða dreglinum Glamour Þetta voru mest seldu snyrtivörurnar á Amazon árið 2016 Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour