Tyron Woodley sigraði Stephen Thompson og heldur beltinu Pétur Marinó Jónsson skrifar 5. mars 2017 07:28 Vísir/Getty Tyron Woodley er ennþá veltivigtarmeistari UFC eftir sigur á Stephen Thompson á UFC 209 í nótt. Bardaginn var mjög taktískur og voru báðir bardagamenn hikandi. Báðir bardagamenn gerðu lítið yfir fimm lotur en tveir af þremur dómurunum gáfu Woodley sigurinn (48-47). Fátt markvert gerðist yfir loturnar fimm en Woodley náði fellu í 3. lotunni. Besta augnablik bardagans var hins vegar í fimmtu lotu þegar Woodley kýldi Thompson niður tvisvar og reyndi að klára Thompson. Líkt og í fyrri bardaganum tókst Thompson að lifa af en lotan tryggði Woodley sigurinn. Woodley tókst því að verja beltið en óvíst er hver hans næsti andstæðingur verður.Lando Vannata og David Teymur háðu skemmtilegan bardaga sem valinn var besti bardagi kvöldsins. Teymur fór með sigur af hólmi eftir dómaraákvörðun og átti frábæra frammistöðu sem kom mörgum á óvart.Alistair Overeem barðist einnig mjög vel í kvöld þegar hann sigraði Mark Hunt með rothöggi í 3. lotu en öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Málin útkljáð í þyngdarflokki Gunnars í nótt UFC 209 fer fram í nótt í Las Vegas en í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Tyron Woodley og Stephen 'Wonderboy' Thompson um veltivigtartitilinn. 4. mars 2017 21:30 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
Tyron Woodley er ennþá veltivigtarmeistari UFC eftir sigur á Stephen Thompson á UFC 209 í nótt. Bardaginn var mjög taktískur og voru báðir bardagamenn hikandi. Báðir bardagamenn gerðu lítið yfir fimm lotur en tveir af þremur dómurunum gáfu Woodley sigurinn (48-47). Fátt markvert gerðist yfir loturnar fimm en Woodley náði fellu í 3. lotunni. Besta augnablik bardagans var hins vegar í fimmtu lotu þegar Woodley kýldi Thompson niður tvisvar og reyndi að klára Thompson. Líkt og í fyrri bardaganum tókst Thompson að lifa af en lotan tryggði Woodley sigurinn. Woodley tókst því að verja beltið en óvíst er hver hans næsti andstæðingur verður.Lando Vannata og David Teymur háðu skemmtilegan bardaga sem valinn var besti bardagi kvöldsins. Teymur fór með sigur af hólmi eftir dómaraákvörðun og átti frábæra frammistöðu sem kom mörgum á óvart.Alistair Overeem barðist einnig mjög vel í kvöld þegar hann sigraði Mark Hunt með rothöggi í 3. lotu en öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Málin útkljáð í þyngdarflokki Gunnars í nótt UFC 209 fer fram í nótt í Las Vegas en í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Tyron Woodley og Stephen 'Wonderboy' Thompson um veltivigtartitilinn. 4. mars 2017 21:30 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
Málin útkljáð í þyngdarflokki Gunnars í nótt UFC 209 fer fram í nótt í Las Vegas en í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Tyron Woodley og Stephen 'Wonderboy' Thompson um veltivigtartitilinn. 4. mars 2017 21:30