Sunna og næsti andstæðingur hennar eiga margt sameiginlegt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. mars 2017 19:23 Sunna Rannveig Davíðsdóttir undirbýr sig nú af kappi fyrir annan bardaga sinn sem atvinnumaður í MMA. Þann 25. mars mætir Sunna hinni bandarísku Mallroy Martin í Kansas City. Í fyrsta atvinnumannabardaga sínum vann Sunna öruggan sigur á Ashley Greenway. „Í fyrsta lagi er ég mjög spennt fyrir því að fá bardaga. Það eru að verða komnir sex mánuðir síðan ég barðist síðast. Þetta er algjör snilld og mér er eiginlega alveg sama hver það er, hvað hún heitir eða hvaðan hún er,“ sagði Sunna í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þessi [Martin] er rosa skemmtileg með það að gera að við erum með svipaðan bakgrunn í sportinu. Við erum báðar með fjólublátt belti í brasilísku ju jitsu og hún er núna úti í Tælandi þar sem ég var fyrir fjórum árum síðan,“ sagði Sunna. „Ég hef aldrei hitt þessa stelpu og hún er ekki beint liðsfélagi minn það eru samt blendnar tilfininngar.“ Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. MMA Tengdar fréttir Gaupi kíkti í Mjölnishöllina: „Markmiðið er gera þetta að miðstöð heimsins í MMA“ Mjölnishöllin í Öskjuhlíð var vígð á dögunum. 1. mars 2017 18:54 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Sjá meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir undirbýr sig nú af kappi fyrir annan bardaga sinn sem atvinnumaður í MMA. Þann 25. mars mætir Sunna hinni bandarísku Mallroy Martin í Kansas City. Í fyrsta atvinnumannabardaga sínum vann Sunna öruggan sigur á Ashley Greenway. „Í fyrsta lagi er ég mjög spennt fyrir því að fá bardaga. Það eru að verða komnir sex mánuðir síðan ég barðist síðast. Þetta er algjör snilld og mér er eiginlega alveg sama hver það er, hvað hún heitir eða hvaðan hún er,“ sagði Sunna í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þessi [Martin] er rosa skemmtileg með það að gera að við erum með svipaðan bakgrunn í sportinu. Við erum báðar með fjólublátt belti í brasilísku ju jitsu og hún er núna úti í Tælandi þar sem ég var fyrir fjórum árum síðan,“ sagði Sunna. „Ég hef aldrei hitt þessa stelpu og hún er ekki beint liðsfélagi minn það eru samt blendnar tilfininngar.“ Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
MMA Tengdar fréttir Gaupi kíkti í Mjölnishöllina: „Markmiðið er gera þetta að miðstöð heimsins í MMA“ Mjölnishöllin í Öskjuhlíð var vígð á dögunum. 1. mars 2017 18:54 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Sjá meira
Gaupi kíkti í Mjölnishöllina: „Markmiðið er gera þetta að miðstöð heimsins í MMA“ Mjölnishöllin í Öskjuhlíð var vígð á dögunum. 1. mars 2017 18:54