Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Ritstjórn skrifar 7. mars 2017 11:00 Ánægð eftir sýninguna. Myndir/Getty Í gærkvöldi sýndi Rihanna sína þriðju línu fyrir Fenty Puma. Haustlínan bar heitið 'Fenty University' en línan var innblásin af Bandarískri háskólamenningu. Áhrifin skína í gegn eins og má sjá á myndunum fyrir neðan en Rihanna náði þó að gera línuna að sinni eigin. Frá því að söngkonan hóf samstarfið með Puma hefur hún ávallt látið sinn persónulega stíl skína í gegn. Haustlínan hefur fengið mikið lof gagnrýnenda enda vel útpæld og skemmtileg. Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour
Í gærkvöldi sýndi Rihanna sína þriðju línu fyrir Fenty Puma. Haustlínan bar heitið 'Fenty University' en línan var innblásin af Bandarískri háskólamenningu. Áhrifin skína í gegn eins og má sjá á myndunum fyrir neðan en Rihanna náði þó að gera línuna að sinni eigin. Frá því að söngkonan hóf samstarfið með Puma hefur hún ávallt látið sinn persónulega stíl skína í gegn. Haustlínan hefur fengið mikið lof gagnrýnenda enda vel útpæld og skemmtileg.
Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour