Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Ritstjórn skrifar 7. mars 2017 12:00 Franska tískuhúsið Saint Laurent hefur þurft að sæta mikilli gagnrýni fyrir nýjustu auglýsingaherferð sína. Fólk telur fyrirsæturnar sem notaðar eru alltof grannar og segja auglýsingarnar niðurlægjandi fyrir konur. Þetta segja ARPP samtökin í frakklandi eða L'Autorité de Régulation Professionnelle de la Publicité, sem eiga að hafa yfirumsjón með þessum málum í Frakklandi. Saint Laurent hefur áður verið sakað um að nota of grannar fyrirsætur og eitt sinn var auglýsing þeirra bönnuð í Bretlandi. ARPP segja auglýsingarnar senda röng skilaboð til ungra kvenna og að þetta gæti skaðað ímynd þeirra á kvennmannslíkamanum. Mynd/Skjáskot Mest lesið Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Ljómandi nýársförðun Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour
Franska tískuhúsið Saint Laurent hefur þurft að sæta mikilli gagnrýni fyrir nýjustu auglýsingaherferð sína. Fólk telur fyrirsæturnar sem notaðar eru alltof grannar og segja auglýsingarnar niðurlægjandi fyrir konur. Þetta segja ARPP samtökin í frakklandi eða L'Autorité de Régulation Professionnelle de la Publicité, sem eiga að hafa yfirumsjón með þessum málum í Frakklandi. Saint Laurent hefur áður verið sakað um að nota of grannar fyrirsætur og eitt sinn var auglýsing þeirra bönnuð í Bretlandi. ARPP segja auglýsingarnar senda röng skilaboð til ungra kvenna og að þetta gæti skaðað ímynd þeirra á kvennmannslíkamanum. Mynd/Skjáskot
Mest lesið Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Ljómandi nýársförðun Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour