Nike hefur sölu á hijab fyrir konur Ritstjórn skrifar 8. mars 2017 11:00 Íþróttakonur sem klæðast hijab taka þessaru nýjung fagnandi. Mynd/Nike Bandaríski íþróttavöruframleiðandinn Nike hefur nú gefið út sérstakt íþrótta hijab í fyrsta sinn. Nike er því fyrsta stóra fyrirtækið sem hefur sölu á slíkum íþróttavarning. Varan hefur verið í þróun í heilt ár og hefur verið prófuð af mörgum íþróttakonum, á meðal þeirra er skautakonan Zahra Lari. Þetta hijab er gert úr léttu og teygjanlegu efni sem smeygt er yfir hausinn. Það er lengra að aftan svo að það haldist girt undir bol eða peysu. Þrátt fyrir að þessi nýjung fari ekki á sölu fyrr en árið 2018 tekur Zahra því fagnandi þar sem hún mun keppa fyrir hönd Sameinuðu Arabísku Furstadæmanna á vetrarólympíuleikunum það ár. Mest lesið Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Brad Pitt prýðir forsíðu GQ Glamour Heiða bar af á rauða dreglinum Glamour Coachella kærir Urban Outfitters Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour
Bandaríski íþróttavöruframleiðandinn Nike hefur nú gefið út sérstakt íþrótta hijab í fyrsta sinn. Nike er því fyrsta stóra fyrirtækið sem hefur sölu á slíkum íþróttavarning. Varan hefur verið í þróun í heilt ár og hefur verið prófuð af mörgum íþróttakonum, á meðal þeirra er skautakonan Zahra Lari. Þetta hijab er gert úr léttu og teygjanlegu efni sem smeygt er yfir hausinn. Það er lengra að aftan svo að það haldist girt undir bol eða peysu. Þrátt fyrir að þessi nýjung fari ekki á sölu fyrr en árið 2018 tekur Zahra því fagnandi þar sem hún mun keppa fyrir hönd Sameinuðu Arabísku Furstadæmanna á vetrarólympíuleikunum það ár.
Mest lesið Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Brad Pitt prýðir forsíðu GQ Glamour Heiða bar af á rauða dreglinum Glamour Coachella kærir Urban Outfitters Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour