Ben Affleck og Jennifer Garner bíða með skilnaðinn Ritstjórn skrifar 9. mars 2017 10:15 Vísir/AFP Hjónin Ben Affleck og Jennifer Garner höfðu verið gift í næstum tíu ár þegar þau ákváðu að skilja á borði og sæng fyrir tveimur árum. Svo virtist sem þau hafi byrjað að lifa sitthvoru lífinu þar sem Jennifer sótti um endanlegan skilnað fyrr á þessu áru. Nú virðist þó sem að þau ætli aftur að reyna að vinna í sambandi sínu. Hjónin eiga saman þrjú börn. Orðrómur um að Ben hafi haldið framhjá hefur verið hávær frá því að þau hófu skilnaðarferlið. Þrátt fyrir þetta þá hafa þau eytt miklum tíma saman og til dæmis héldu þau saman upp á fimm ára afmæli sonar þeirra á dögunum. Samkvæmt heimildum People eru þau bæði treg á að skilja og það er mikill áhugi fyrir að reyna að láta hjónabandið ganga upp. Mest lesið Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Svona verslar þú á útsölum Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Samstarf Alexander Wang og Adidas heldur áfram Glamour Gallabuxur, hattar og jakkar í uppáhaldi Glamour Alexa Chung stofnar sitt eigið fatamerki Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour
Hjónin Ben Affleck og Jennifer Garner höfðu verið gift í næstum tíu ár þegar þau ákváðu að skilja á borði og sæng fyrir tveimur árum. Svo virtist sem þau hafi byrjað að lifa sitthvoru lífinu þar sem Jennifer sótti um endanlegan skilnað fyrr á þessu áru. Nú virðist þó sem að þau ætli aftur að reyna að vinna í sambandi sínu. Hjónin eiga saman þrjú börn. Orðrómur um að Ben hafi haldið framhjá hefur verið hávær frá því að þau hófu skilnaðarferlið. Þrátt fyrir þetta þá hafa þau eytt miklum tíma saman og til dæmis héldu þau saman upp á fimm ára afmæli sonar þeirra á dögunum. Samkvæmt heimildum People eru þau bæði treg á að skilja og það er mikill áhugi fyrir að reyna að láta hjónabandið ganga upp.
Mest lesið Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Svona verslar þú á útsölum Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Samstarf Alexander Wang og Adidas heldur áfram Glamour Gallabuxur, hattar og jakkar í uppáhaldi Glamour Alexa Chung stofnar sitt eigið fatamerki Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour