Allt í plasti hjá Calvin Klein Ritstjórn skrifar 11. febrúar 2017 11:00 Mynd/AFP Tískuvikan er nú í fullum gangi í New York, þar sem allt er líka á kafi í snjó sem er að gera smekklega klæddum gestum lífið leitt. Fyrsta sýning Raf Simons fyrir bandaríska fatarisann Calvin Klein fór fram í gær fyrir framan stjörnum prýddan sal en mikil eftirvænting var eftir þessari frumraun Simons fyrir merkið sem hefur heldur betur verið á mikilli siglingunni undanfarið. Um skemmtilega og litríka sýningu var að ræða þar sem leður, gallaefni og plast, já plast, lék stór hlutverk. Hér má sjá brot af því sem vakti athygli okkar af tískupallinum. Mest lesið H&M byrjar með unisex línu Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Fullkomið Airwaves hár Glamour Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour
Tískuvikan er nú í fullum gangi í New York, þar sem allt er líka á kafi í snjó sem er að gera smekklega klæddum gestum lífið leitt. Fyrsta sýning Raf Simons fyrir bandaríska fatarisann Calvin Klein fór fram í gær fyrir framan stjörnum prýddan sal en mikil eftirvænting var eftir þessari frumraun Simons fyrir merkið sem hefur heldur betur verið á mikilli siglingunni undanfarið. Um skemmtilega og litríka sýningu var að ræða þar sem leður, gallaefni og plast, já plast, lék stór hlutverk. Hér má sjá brot af því sem vakti athygli okkar af tískupallinum.
Mest lesið H&M byrjar með unisex línu Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Fullkomið Airwaves hár Glamour Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour