Sunna tekur lagið með Tommy Genesis Stefán Þór Hjartarson skrifar 16. febrúar 2017 09:45 Sunna Ben mun snúa plötum fyrir Tommy Genesis á Sónar. Vísir/Eyþór Sunna Ben hefur verið plötusnúður fyrir allar helstu rapphljómsveitirnar á landinu, hún er til að mynda meðlimur Reykjavíkurdætra þar sem hún er iðulega við spilarana á tónleikum þeirra auk þess að hafa spilað mjög reglulega fyrir dansi á öllum helstu börum bæjarins. Tónlistarkonan Tommy Genesis hefur verið að gera það gott í „underground“ rappi, hún gefur út tónlist á vegum Awful Records sem er stórt nafn í þeim geira rappsins og hefur verið að túra um Evrópu og Bandaríkin síðustu misseri. Tónlist hennar er ekkert ólík því sem Reykjavíkurdætur hafa verið að kokka upp og því hefur verið ansi auðvelt val fyrir aðstandendur Sónar-hátíðarinnar að velja Sunnu þegar Tommy Genesis bað um íslenskan dj til að spila undir á tónleikum hennar. „Ég er megapepp! Kúl að spila með nýjum töffara og sérstaklega kúl að fá að spila með listamanninum sem ég var spenntust fyrir á Sónar! Hana vantaði sviðs-dj og það var pikkað í mig, ég sagði auðvitað bara „að sjálfsögðu“ með mjög mörgum upphrópunarmerkjum!“ segir Sunna Ben sem er að vonum töluvert spenntari fyrir Sónar-hátíðinni í dag en hún var áður en hún fékk að vita af þessu nýja giggi.Eruð þið eitthvað búnar að ræða saman? Munuð þið ekki þurfa að hittast og taka góða æfingu? „Jú, ég er búin að fá beat og setlista, er að bíða eftir að heyra betur í fólkinu hennar en svo hitti ég hana og við förum yfir þetta betur á sándtékkinu í dag.“ Tommy Genesis spilar í kvöld, fimmtudag, í Silfurbergi klukkan tíu. Það er Glowie sem byrjar kvöldið í Silfurbergi, síðan stígur HATARI á svið og Tommy þar á eftir. Á eftir Tommy Genesis er það GKR og svo að lokum FM Belfast sem tekur við keflinu. Sónar Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Skammast sín ekki fyrir að vera blankir - myndband Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Sunna Ben hefur verið plötusnúður fyrir allar helstu rapphljómsveitirnar á landinu, hún er til að mynda meðlimur Reykjavíkurdætra þar sem hún er iðulega við spilarana á tónleikum þeirra auk þess að hafa spilað mjög reglulega fyrir dansi á öllum helstu börum bæjarins. Tónlistarkonan Tommy Genesis hefur verið að gera það gott í „underground“ rappi, hún gefur út tónlist á vegum Awful Records sem er stórt nafn í þeim geira rappsins og hefur verið að túra um Evrópu og Bandaríkin síðustu misseri. Tónlist hennar er ekkert ólík því sem Reykjavíkurdætur hafa verið að kokka upp og því hefur verið ansi auðvelt val fyrir aðstandendur Sónar-hátíðarinnar að velja Sunnu þegar Tommy Genesis bað um íslenskan dj til að spila undir á tónleikum hennar. „Ég er megapepp! Kúl að spila með nýjum töffara og sérstaklega kúl að fá að spila með listamanninum sem ég var spenntust fyrir á Sónar! Hana vantaði sviðs-dj og það var pikkað í mig, ég sagði auðvitað bara „að sjálfsögðu“ með mjög mörgum upphrópunarmerkjum!“ segir Sunna Ben sem er að vonum töluvert spenntari fyrir Sónar-hátíðinni í dag en hún var áður en hún fékk að vita af þessu nýja giggi.Eruð þið eitthvað búnar að ræða saman? Munuð þið ekki þurfa að hittast og taka góða æfingu? „Jú, ég er búin að fá beat og setlista, er að bíða eftir að heyra betur í fólkinu hennar en svo hitti ég hana og við förum yfir þetta betur á sándtékkinu í dag.“ Tommy Genesis spilar í kvöld, fimmtudag, í Silfurbergi klukkan tíu. Það er Glowie sem byrjar kvöldið í Silfurbergi, síðan stígur HATARI á svið og Tommy þar á eftir. Á eftir Tommy Genesis er það GKR og svo að lokum FM Belfast sem tekur við keflinu.
Sónar Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Skammast sín ekki fyrir að vera blankir - myndband Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira