Fjórir útisigrar í Evrópudeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. febrúar 2017 19:56 Alexandre Lacazette skoraði tvö mörk í öruggum sigri Lyon á AZ Alkmaar. vísir/getty Níu leikjum er lokið í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fjórir þeirra unnust á útivelli.Ófarir Tottenham í Evrópukeppnum í vetur halda áfram en liðið tapaði 1-0 fyrir Gent á útivelli. FC Köbenhavn er í góðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn Ludogorets. Danirnir gerðu góða ferð til Búlgaríu í kvöld og unnu 1-2 sigur. Alexandre Lacazette skoraði tvívegis fyrir Lyon sem vann öruggan 1-4 sigur á AZ Alkmaar á útivelli. Shakhtar Donetsk er fínum málum eftir 0-1 sigur á Celta Vigo í fyrri leik liðanna á Spáni. Þá tryggði Federico Bernardeschi Fiorentina 1-0 sigur á Borussia Mönchengladbach á útivelli. Hinir sjö leikirnir í 32-liða úrslitunum hefjast klukkan 20:05.Úrslit kvöldsins til þessa: Gent 1-0 Tottenham Krasnodar 1-0 Fenerbache Astra 2-2 Genk AZ 1-4 Lyon Gladbach 0-1 Fiorentina Celta Vigo 0-1 Shakhtar Donetsk Rostov 4-0 Sparta Prag Ludogorets 1-2 FCK Olympiakos 0-0 Osmanlispor Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Spurs féll á enn einu Evrópuprófinu | Sjáðu markið Ófarir Tottenham í Evrópukeppnum í vetur halda áfram en í kvöld tapaði liðið 1-0 fyrir Gent á útivelli í fyrri leiknum í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 16. febrúar 2017 19:45 Zlatan skyggði á Pogba-bræðurna með þremur mörkum | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic skoraði þrennu þegar Manchester United bar sigurorð af Saint-Etienne, 3-0, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 16. febrúar 2017 22:00 Dzeko sökkti Gula kafbátnum Sjö leikjum er nýlokið í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 16. febrúar 2017 22:00 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Sjá meira
Níu leikjum er lokið í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fjórir þeirra unnust á útivelli.Ófarir Tottenham í Evrópukeppnum í vetur halda áfram en liðið tapaði 1-0 fyrir Gent á útivelli. FC Köbenhavn er í góðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn Ludogorets. Danirnir gerðu góða ferð til Búlgaríu í kvöld og unnu 1-2 sigur. Alexandre Lacazette skoraði tvívegis fyrir Lyon sem vann öruggan 1-4 sigur á AZ Alkmaar á útivelli. Shakhtar Donetsk er fínum málum eftir 0-1 sigur á Celta Vigo í fyrri leik liðanna á Spáni. Þá tryggði Federico Bernardeschi Fiorentina 1-0 sigur á Borussia Mönchengladbach á útivelli. Hinir sjö leikirnir í 32-liða úrslitunum hefjast klukkan 20:05.Úrslit kvöldsins til þessa: Gent 1-0 Tottenham Krasnodar 1-0 Fenerbache Astra 2-2 Genk AZ 1-4 Lyon Gladbach 0-1 Fiorentina Celta Vigo 0-1 Shakhtar Donetsk Rostov 4-0 Sparta Prag Ludogorets 1-2 FCK Olympiakos 0-0 Osmanlispor
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Spurs féll á enn einu Evrópuprófinu | Sjáðu markið Ófarir Tottenham í Evrópukeppnum í vetur halda áfram en í kvöld tapaði liðið 1-0 fyrir Gent á útivelli í fyrri leiknum í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 16. febrúar 2017 19:45 Zlatan skyggði á Pogba-bræðurna með þremur mörkum | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic skoraði þrennu þegar Manchester United bar sigurorð af Saint-Etienne, 3-0, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 16. febrúar 2017 22:00 Dzeko sökkti Gula kafbátnum Sjö leikjum er nýlokið í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 16. febrúar 2017 22:00 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Sjá meira
Spurs féll á enn einu Evrópuprófinu | Sjáðu markið Ófarir Tottenham í Evrópukeppnum í vetur halda áfram en í kvöld tapaði liðið 1-0 fyrir Gent á útivelli í fyrri leiknum í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 16. febrúar 2017 19:45
Zlatan skyggði á Pogba-bræðurna með þremur mörkum | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic skoraði þrennu þegar Manchester United bar sigurorð af Saint-Etienne, 3-0, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 16. febrúar 2017 22:00
Dzeko sökkti Gula kafbátnum Sjö leikjum er nýlokið í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 16. febrúar 2017 22:00