„Sofa hjá, giftast, drepa“ í fjölskylduferð er aldrei góð hugmynd Stefán Árni Pálsson skrifar 17. febrúar 2017 11:15 Ekki leika þetta eftir. Það þekkja eflaust flestallar fjölskyldur það að fara í leiki á ferðalögum sínum í kringum landið. Í Steypustöðinni síðastliðinn mátti sjá eina venjulega fjölskyldu fara í bílaleik, leik sem fór gjörsamlega úr böndunum. Um var að ræða leik sem hlustendur FM95BLÖ þekkja vel og kallast hann Sofa hjá, giftast, drepa. Hann gengur út á það að maður telur upp þrjá mismunandi aðila og þú verður að velja hvað hver á að gera með þér. Með aðalhlutverk í Steypustöðinni fara þau Saga Garðarsdóttir, Sverrir Þór Sverrisson, Ágústa Eva Erlendsdóttir, Steindi Jr. og Auðunn Blöndal. Í þessu atriði fara Ágústa Eva og Auðunn á kostum eins og sjá má hér að neðan. Niðurstaðan, ekki fara í þennan leik með börnunum þínum. Steypustöðin er þáttur sem er bannaður innan 12 ára. Steypustöðin Tengdar fréttir Stjörnuspáin stjórnar lífi Hössa: „Sigga Kling segir að ég eigi ekki að vera í sambandi“ Fyrsti þátturinn af Steypustöðinni verður í opinni dagskrá og hefst hann klukkan 21:10. 20. janúar 2017 10:30 Steypustöðin: Tommi Tómatur ekki allur þar sem hann var séður Hinn sígildi brandara um tómatana tvo sem vildu labba yfir götu er ekki alveg sannleikanum samkvæmur. 9. febrúar 2017 13:53 Of gömul til að ákveða núna að verða goth Leikkonan Saga Garðarsdóttir er ein þeirra sem fara með hlutverk í þáttunum Steypustöðinni sem hefja göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Saga segir leikarateymið í þáttunum hafa náð einstaklega vel saman og í ferlinu komst hún að því að hún dýrkar Auðun Blöndal 20. janúar 2017 13:45 Aron Can og Snapchat-Orri sameina krafta sína í epísku atriði Gamanþættirnir Steypustöðin hófu göngu sína á Stöð 2 fyrir um tveimur vikum en um er að ræða einskonar sketsaþætti. 2. febrúar 2017 14:30 Saga og Sveppi fóru alla leið í „fyrsta kossinum“ Fyrsta skiptið er alltaf sérstakt. Athugið: Ekki við hæfi barna eða tepra. 13. febrúar 2017 11:00 Steypustöðin hitti í mark: Bjössi smiður þarf knús Gamanþættirnir Steypustöðin hófu göngu sína á Stöð 2 á föstudagskvöldið en um er að ræða einskonar sketsaþætti. 23. janúar 2017 12:15 Þekktustu útvarpsmenn landsins sýna á sér nýja hlið í Bylgjulestinni Steypustöðin toppaði sig á föstudagskvöldið. 6. febrúar 2017 11:30 Bestu leikarar landsins leika í fermingarboðskorti: „Það myndi ekki drepa þig að setja smá Everest í þetta“ Gamanþættirnir Steypustöðin hófu göngu sína á Stöð 2 á föstudagskvöldið fyrir viku en um er að ræða einskonar sketsaþætti. 27. janúar 2017 15:30 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira
Það þekkja eflaust flestallar fjölskyldur það að fara í leiki á ferðalögum sínum í kringum landið. Í Steypustöðinni síðastliðinn mátti sjá eina venjulega fjölskyldu fara í bílaleik, leik sem fór gjörsamlega úr böndunum. Um var að ræða leik sem hlustendur FM95BLÖ þekkja vel og kallast hann Sofa hjá, giftast, drepa. Hann gengur út á það að maður telur upp þrjá mismunandi aðila og þú verður að velja hvað hver á að gera með þér. Með aðalhlutverk í Steypustöðinni fara þau Saga Garðarsdóttir, Sverrir Þór Sverrisson, Ágústa Eva Erlendsdóttir, Steindi Jr. og Auðunn Blöndal. Í þessu atriði fara Ágústa Eva og Auðunn á kostum eins og sjá má hér að neðan. Niðurstaðan, ekki fara í þennan leik með börnunum þínum. Steypustöðin er þáttur sem er bannaður innan 12 ára.
Steypustöðin Tengdar fréttir Stjörnuspáin stjórnar lífi Hössa: „Sigga Kling segir að ég eigi ekki að vera í sambandi“ Fyrsti þátturinn af Steypustöðinni verður í opinni dagskrá og hefst hann klukkan 21:10. 20. janúar 2017 10:30 Steypustöðin: Tommi Tómatur ekki allur þar sem hann var séður Hinn sígildi brandara um tómatana tvo sem vildu labba yfir götu er ekki alveg sannleikanum samkvæmur. 9. febrúar 2017 13:53 Of gömul til að ákveða núna að verða goth Leikkonan Saga Garðarsdóttir er ein þeirra sem fara með hlutverk í þáttunum Steypustöðinni sem hefja göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Saga segir leikarateymið í þáttunum hafa náð einstaklega vel saman og í ferlinu komst hún að því að hún dýrkar Auðun Blöndal 20. janúar 2017 13:45 Aron Can og Snapchat-Orri sameina krafta sína í epísku atriði Gamanþættirnir Steypustöðin hófu göngu sína á Stöð 2 fyrir um tveimur vikum en um er að ræða einskonar sketsaþætti. 2. febrúar 2017 14:30 Saga og Sveppi fóru alla leið í „fyrsta kossinum“ Fyrsta skiptið er alltaf sérstakt. Athugið: Ekki við hæfi barna eða tepra. 13. febrúar 2017 11:00 Steypustöðin hitti í mark: Bjössi smiður þarf knús Gamanþættirnir Steypustöðin hófu göngu sína á Stöð 2 á föstudagskvöldið en um er að ræða einskonar sketsaþætti. 23. janúar 2017 12:15 Þekktustu útvarpsmenn landsins sýna á sér nýja hlið í Bylgjulestinni Steypustöðin toppaði sig á föstudagskvöldið. 6. febrúar 2017 11:30 Bestu leikarar landsins leika í fermingarboðskorti: „Það myndi ekki drepa þig að setja smá Everest í þetta“ Gamanþættirnir Steypustöðin hófu göngu sína á Stöð 2 á föstudagskvöldið fyrir viku en um er að ræða einskonar sketsaþætti. 27. janúar 2017 15:30 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira
Stjörnuspáin stjórnar lífi Hössa: „Sigga Kling segir að ég eigi ekki að vera í sambandi“ Fyrsti þátturinn af Steypustöðinni verður í opinni dagskrá og hefst hann klukkan 21:10. 20. janúar 2017 10:30
Steypustöðin: Tommi Tómatur ekki allur þar sem hann var séður Hinn sígildi brandara um tómatana tvo sem vildu labba yfir götu er ekki alveg sannleikanum samkvæmur. 9. febrúar 2017 13:53
Of gömul til að ákveða núna að verða goth Leikkonan Saga Garðarsdóttir er ein þeirra sem fara með hlutverk í þáttunum Steypustöðinni sem hefja göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Saga segir leikarateymið í þáttunum hafa náð einstaklega vel saman og í ferlinu komst hún að því að hún dýrkar Auðun Blöndal 20. janúar 2017 13:45
Aron Can og Snapchat-Orri sameina krafta sína í epísku atriði Gamanþættirnir Steypustöðin hófu göngu sína á Stöð 2 fyrir um tveimur vikum en um er að ræða einskonar sketsaþætti. 2. febrúar 2017 14:30
Saga og Sveppi fóru alla leið í „fyrsta kossinum“ Fyrsta skiptið er alltaf sérstakt. Athugið: Ekki við hæfi barna eða tepra. 13. febrúar 2017 11:00
Steypustöðin hitti í mark: Bjössi smiður þarf knús Gamanþættirnir Steypustöðin hófu göngu sína á Stöð 2 á föstudagskvöldið en um er að ræða einskonar sketsaþætti. 23. janúar 2017 12:15
Þekktustu útvarpsmenn landsins sýna á sér nýja hlið í Bylgjulestinni Steypustöðin toppaði sig á föstudagskvöldið. 6. febrúar 2017 11:30
Bestu leikarar landsins leika í fermingarboðskorti: „Það myndi ekki drepa þig að setja smá Everest í þetta“ Gamanþættirnir Steypustöðin hófu göngu sína á Stöð 2 á föstudagskvöldið fyrir viku en um er að ræða einskonar sketsaþætti. 27. janúar 2017 15:30