Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Ritstjórn skrifar 6. febrúar 2017 17:30 Kylie Minogue vill ekki að nafnið sitt verði að vörumerki fyrir Jenner. Mynd/Getty Í dag var endanlega skorið um það hvort að Kylie fengi að vera nafnið sitt, Kylie, að vörumerki. Það fékk ekki að ganga í gegn þar sem söngkonan Kylie Minogue náði að koma í veg fyrir það. Hún telur ekki sanngjarnt að ungstirnið fái einkaréttinn af nafninu sem þær eiga báðar. Málið hefur verið í gangi frá því árið 2014. Þegar Jenner sótti fyrst um að skrá nafnið tók söngkonan alls ekki vel í það og sagði Minogue að Kylie væri annars flokks raunveruleikastjarna sem ætti engan rétt á að hirða nafnið af henni. Jenner vildi skrá nafnið fyrir snyrtivörufyrirtækið sitt og eiga möguleikann á að gera fatalínu undir þessu nafni í framtíðinni. Nú er ljóst að hún fær ekki að vera sú eina sem notar nafnið. Kylie er líklega frægari en nafna sín þessa dagana.Glamour/Skjáskot Mest lesið Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Jólakjóllinn í ár er rómantískur og látlaus Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour
Í dag var endanlega skorið um það hvort að Kylie fengi að vera nafnið sitt, Kylie, að vörumerki. Það fékk ekki að ganga í gegn þar sem söngkonan Kylie Minogue náði að koma í veg fyrir það. Hún telur ekki sanngjarnt að ungstirnið fái einkaréttinn af nafninu sem þær eiga báðar. Málið hefur verið í gangi frá því árið 2014. Þegar Jenner sótti fyrst um að skrá nafnið tók söngkonan alls ekki vel í það og sagði Minogue að Kylie væri annars flokks raunveruleikastjarna sem ætti engan rétt á að hirða nafnið af henni. Jenner vildi skrá nafnið fyrir snyrtivörufyrirtækið sitt og eiga möguleikann á að gera fatalínu undir þessu nafni í framtíðinni. Nú er ljóst að hún fær ekki að vera sú eina sem notar nafnið. Kylie er líklega frægari en nafna sín þessa dagana.Glamour/Skjáskot
Mest lesið Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Jólakjóllinn í ár er rómantískur og látlaus Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour