Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Ritstjórn skrifar 30. janúar 2017 12:00 Það er hentugt að vera í stórum og hlýjum jakka á veturna. Myndir/Getty Tískuvikan í París kláraðist í seinustu viku þar sem fjöldi áhrifafólks innan tískubransans voru mætt á fremsta bekk. Það er búið að vera kalt í Evrópu seinustu vikur og því voru gestirnir vel klædd. Það var þó áberandi hversu vinsælt það var að klæðast jökkum í yfirstærð. Við Íslendingar getum svo sannarlega sótt okkur innblástur hér fyrir neðan. Dúnúlpan er orðin ein mikilvægasta flíkin í fataskápnum. Þetta er bara spurning um hvernig þú stíliserar hana. Þessi jakki frá Balenciaga er búinn að vera vinsæll í vetur.Alessandra Ambrasio var í stórum gervifeld. Mest lesið Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour
Tískuvikan í París kláraðist í seinustu viku þar sem fjöldi áhrifafólks innan tískubransans voru mætt á fremsta bekk. Það er búið að vera kalt í Evrópu seinustu vikur og því voru gestirnir vel klædd. Það var þó áberandi hversu vinsælt það var að klæðast jökkum í yfirstærð. Við Íslendingar getum svo sannarlega sótt okkur innblástur hér fyrir neðan. Dúnúlpan er orðin ein mikilvægasta flíkin í fataskápnum. Þetta er bara spurning um hvernig þú stíliserar hana. Þessi jakki frá Balenciaga er búinn að vera vinsæll í vetur.Alessandra Ambrasio var í stórum gervifeld.
Mest lesið Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour