Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Ritstjórn skrifar 30. janúar 2017 12:00 Það er hentugt að vera í stórum og hlýjum jakka á veturna. Myndir/Getty Tískuvikan í París kláraðist í seinustu viku þar sem fjöldi áhrifafólks innan tískubransans voru mætt á fremsta bekk. Það er búið að vera kalt í Evrópu seinustu vikur og því voru gestirnir vel klædd. Það var þó áberandi hversu vinsælt það var að klæðast jökkum í yfirstærð. Við Íslendingar getum svo sannarlega sótt okkur innblástur hér fyrir neðan. Dúnúlpan er orðin ein mikilvægasta flíkin í fataskápnum. Þetta er bara spurning um hvernig þú stíliserar hana. Þessi jakki frá Balenciaga er búinn að vera vinsæll í vetur.Alessandra Ambrasio var í stórum gervifeld. Mest lesið Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Hlustar á Beyoncé þegar hún ætlar að taka á því Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour
Tískuvikan í París kláraðist í seinustu viku þar sem fjöldi áhrifafólks innan tískubransans voru mætt á fremsta bekk. Það er búið að vera kalt í Evrópu seinustu vikur og því voru gestirnir vel klædd. Það var þó áberandi hversu vinsælt það var að klæðast jökkum í yfirstærð. Við Íslendingar getum svo sannarlega sótt okkur innblástur hér fyrir neðan. Dúnúlpan er orðin ein mikilvægasta flíkin í fataskápnum. Þetta er bara spurning um hvernig þú stíliserar hana. Þessi jakki frá Balenciaga er búinn að vera vinsæll í vetur.Alessandra Ambrasio var í stórum gervifeld.
Mest lesið Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Hlustar á Beyoncé þegar hún ætlar að taka á því Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour