Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Ritstjórn skrifar 31. janúar 2017 13:00 Þetta er önnur Vogue forsíða Gigi í Bretlandi. Mynd/Vogue Ofurfyrirsætan Gigi Hadid situr fyrir á forsíðu breska Vogue fyrir mars mánuð. Þar tjáir hún sig um baráttu sína innan tískubransans fyrir að vera tekin í sátt eins og hún er. Hún hefur lengi þurft að sæta gagnrýni fyrir vaxtalag sitt. Fyrst var það vegna þess að hún þótti of þykk og á seinasta ári var hún talin vera of grönn. Forsíðuþátturinn er myndaður af Derek Blasberg. Inni í tölublaðinu situr hún fyrir ásamt bróður sínum, Anwar Hadid. Hann sat einnig fyrir ásamt hinni systur sinni, Bellu Hadid, í vorherferð Zadig & Voltaire á dögunum. Gigi sat fyrir ásamt bróður sínum, Anwar. Mest lesið Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Leyndarmálið á bakvið hárið á Kylie Jenner Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Rihanna stal senunni á rauða dreglinum Glamour Taylor Swift var tekjuhæsta stjarnan á seinasta ári Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Glamour
Ofurfyrirsætan Gigi Hadid situr fyrir á forsíðu breska Vogue fyrir mars mánuð. Þar tjáir hún sig um baráttu sína innan tískubransans fyrir að vera tekin í sátt eins og hún er. Hún hefur lengi þurft að sæta gagnrýni fyrir vaxtalag sitt. Fyrst var það vegna þess að hún þótti of þykk og á seinasta ári var hún talin vera of grönn. Forsíðuþátturinn er myndaður af Derek Blasberg. Inni í tölublaðinu situr hún fyrir ásamt bróður sínum, Anwar Hadid. Hann sat einnig fyrir ásamt hinni systur sinni, Bellu Hadid, í vorherferð Zadig & Voltaire á dögunum. Gigi sat fyrir ásamt bróður sínum, Anwar.
Mest lesið Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Leyndarmálið á bakvið hárið á Kylie Jenner Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Rihanna stal senunni á rauða dreglinum Glamour Taylor Swift var tekjuhæsta stjarnan á seinasta ári Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Glamour