Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Ritstjórn skrifar 31. janúar 2017 19:30 Hjónin eiga fyrir soninn Rocket. Mynd/Getty Hjónin Pharrell Williams og Helen Lasichanh tilkynntu í dag að þau hefðu eignast þríbura fyrr í mánuðinum. Þau eiga einnig soninn Rocket sem er átta ára. Þetta staðfestu þau í samtali við Vanity Fair. Ekki kom þó fram hvaða kyn tvíburarnir væru eða nöfnin þeirra en samkvæmt Vanity Fair eru allir heilbrigðir. Þegar það kom í ljós hjá fjölmiðlum að Helen væri ólétt var ekki vitað að hún væri ólétt af þríburum. Þetta eru því afar skemmtilegar fréttir þríburar ekki svo algengir. Mest lesið Konur sem hanna Glamour 60 ára gamlir skór eru komnir aftur með stæl Glamour Óförðuð með ellefu vörum Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Þú ert basic! Glamour Regnbogaförðun fyrir Gay Pride Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Fyrsta herferð Dior undir stjórn Maria Grazia einblínir á sterkar konur Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour
Hjónin Pharrell Williams og Helen Lasichanh tilkynntu í dag að þau hefðu eignast þríbura fyrr í mánuðinum. Þau eiga einnig soninn Rocket sem er átta ára. Þetta staðfestu þau í samtali við Vanity Fair. Ekki kom þó fram hvaða kyn tvíburarnir væru eða nöfnin þeirra en samkvæmt Vanity Fair eru allir heilbrigðir. Þegar það kom í ljós hjá fjölmiðlum að Helen væri ólétt var ekki vitað að hún væri ólétt af þríburum. Þetta eru því afar skemmtilegar fréttir þríburar ekki svo algengir.
Mest lesið Konur sem hanna Glamour 60 ára gamlir skór eru komnir aftur með stæl Glamour Óförðuð með ellefu vörum Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Þú ert basic! Glamour Regnbogaförðun fyrir Gay Pride Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Fyrsta herferð Dior undir stjórn Maria Grazia einblínir á sterkar konur Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour