Parísarbúar taka götutískuna alvarlega Ritstjórn skrifar 23. janúar 2017 11:30 Tískuvika karla í París er búin að vera í fullum gangi seinustu vikuna. Það er alltaf jafn gaman að fylgjast með því hvað gestir tískusýninganna klæðast á hverju ári. Parísarbúar rokka götutískuna betur en nokkur önnur borg. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá seinustu dögum tískuvikunnar. Mest lesið Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour
Tískuvika karla í París er búin að vera í fullum gangi seinustu vikuna. Það er alltaf jafn gaman að fylgjast með því hvað gestir tískusýninganna klæðast á hverju ári. Parísarbúar rokka götutískuna betur en nokkur önnur borg. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá seinustu dögum tískuvikunnar.
Mest lesið Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour