Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Ritstjórn skrifar 23. janúar 2017 09:00 Millie Bobby Brown er ung stjarna á hraðri uppleið. Mynd/Calvin Klein Tískuáhugafólk hefur beðið í ofvæni eftir fyrstu verkum Raf Simons hjá Calvin Klein. Raf tók við sem yfirhönnuður seinasta sumar. Nú hefur fyrsta auglýsingaherferðin undir hans stjórn verið afhjúpuð en fyrsta línan hans verður ekki frumsýnd fyrr en 10.febrúar á tískuvikunni í New York. Aðal stjarna herferðarinnar er Stranger Things stjarnan Millie Bobby Brown. Millie er búin að vera vinsæl í tískuheiminum seinustu mánuði en hún hefur nú þegar setið fyrir á nokkrum forsíðum glanstímarita. Í herferðinni situr einnig leikkonan Abbey Lee fyrir sem og fleiri fyrirsætur eins og má sjá hér fyrir neðan. A B B E Y L E E — @abbeylee stars in the campaign for Calvin Klein By Appointment photographed by @willyvanderperre and styled by Olivier Rizzo. Casting by @ashleybrokaw. Discover Calvin Klein By Appointment at @calvinklein. A photo posted by Next Management (@nextmodels) on Jan 22, 2017 at 8:23am PST T E S S A — @tessa_bruinsma stars in the campaign for Calvin Klein By Appointment photographed by @willyvanderperre and styled by Olivier Rizzo. Casting by @ashleybrokaw. Discover Calvin Klein By Appointment at @calvinklein. A photo posted by Next Management (@nextmodels) on Jan 22, 2017 at 8:26am PST L I N E I S Y — @lineisymontero stars in the campaign for Calvin Klein By Appointment photographed by @willyvanderperre and styled by Olivier Rizzo. Casting by @ashleybrokaw. Discover Calvin Klein By Appointment at @calvinklein. A photo posted by Next Management (@nextmodels) on Jan 22, 2017 at 8:24am PST Mest lesið Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour
Tískuáhugafólk hefur beðið í ofvæni eftir fyrstu verkum Raf Simons hjá Calvin Klein. Raf tók við sem yfirhönnuður seinasta sumar. Nú hefur fyrsta auglýsingaherferðin undir hans stjórn verið afhjúpuð en fyrsta línan hans verður ekki frumsýnd fyrr en 10.febrúar á tískuvikunni í New York. Aðal stjarna herferðarinnar er Stranger Things stjarnan Millie Bobby Brown. Millie er búin að vera vinsæl í tískuheiminum seinustu mánuði en hún hefur nú þegar setið fyrir á nokkrum forsíðum glanstímarita. Í herferðinni situr einnig leikkonan Abbey Lee fyrir sem og fleiri fyrirsætur eins og má sjá hér fyrir neðan. A B B E Y L E E — @abbeylee stars in the campaign for Calvin Klein By Appointment photographed by @willyvanderperre and styled by Olivier Rizzo. Casting by @ashleybrokaw. Discover Calvin Klein By Appointment at @calvinklein. A photo posted by Next Management (@nextmodels) on Jan 22, 2017 at 8:23am PST T E S S A — @tessa_bruinsma stars in the campaign for Calvin Klein By Appointment photographed by @willyvanderperre and styled by Olivier Rizzo. Casting by @ashleybrokaw. Discover Calvin Klein By Appointment at @calvinklein. A photo posted by Next Management (@nextmodels) on Jan 22, 2017 at 8:26am PST L I N E I S Y — @lineisymontero stars in the campaign for Calvin Klein By Appointment photographed by @willyvanderperre and styled by Olivier Rizzo. Casting by @ashleybrokaw. Discover Calvin Klein By Appointment at @calvinklein. A photo posted by Next Management (@nextmodels) on Jan 22, 2017 at 8:24am PST
Mest lesið Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour