Volkswagen mun játa sök í stóra útblástursmálinu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. janúar 2017 19:40 Volkswagen hefur staðið í ströngu undanfarna mánuði. Vísir/AFP Bílaframleiðandinn Volkswagen mun játa sök í stóra útblástursmálinu þegar mál bandaríska ríkisins gegn bílaframleiðandanum verður tekið fyrir. Játningin er hluti af samkomulagi sem Volkswagen gerði við bandarísk yfirvöld. Reuters greinir frá.Árið 2015 gerðist Volkswagen uppvíst að stórfelldu svindli í útblástursmælingum opinberra aðila í Bandaríkjunum og Evrópu. Um er að ræða eitt af umfangsmeiri svindlmálum sem upp hafa komið í bílabransanum síðustu ár. Fyrirtækið þróaði hugbúnað sem þekkti aðstæður í opinberum útblástursmælingum og gaf ranga mynd af útblæstrinum. Bandaríska dómsmálaráðuneytið hefur lagt fram þrjár ákærur gegn bílaframleiðandann sem mun játa sök í þeim öllum. Er það hluti af samkomulagi sem Volkswagen gerði við dómsmálaráðuneytið. Þá mun fyrirtækið einnig greiaða 4,3 milljarða bandaríkjadollara í sekt. Sem hluti af samkomulaginu mun óháð nefnd fylgjast með starfsemi Volkswagen næstu þrjú árin til þess að ganga úr skugga um að fyrirtækið muni ekki reyna að svindla á útblástursmælingum á nýjan leik. Volkswagen hefur einnig samþykkt að leggja til hliðar 22 milljarða dollara í sjóð til þess að greiða skaðabætur til eigenda bílanna sem um ræðir. Þá hefur fyrirtækið einnig boðist til þess að kaupa aftur um 500 þúsund af þeim bílum sem voru búnir þeim hugbúnaði sem um ræðir. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir 138 milljarða sektargreiðsla Volkswagen fyrir dísilvélasvindlið samþykkt 650 Volkswagenumboð í Bandaríkjunum skipta greiðslunum á milli sín. 24. janúar 2017 10:24 Benz íhugar að draga dísilbíla af markaði í Bandaríkjunum Sifellt erfiðara að selja dísilbíla eftir dísilvélasvindl VW. 9. desember 2016 09:50 Yfirmaður Volkswagen í Bandaríkjunum fangelsaður Verkfræðingur Volkswagen í Bandaríkjunum hefur játað sekt sína. 9. janúar 2017 14:36 Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Bílaframleiðandinn Volkswagen mun játa sök í stóra útblástursmálinu þegar mál bandaríska ríkisins gegn bílaframleiðandanum verður tekið fyrir. Játningin er hluti af samkomulagi sem Volkswagen gerði við bandarísk yfirvöld. Reuters greinir frá.Árið 2015 gerðist Volkswagen uppvíst að stórfelldu svindli í útblástursmælingum opinberra aðila í Bandaríkjunum og Evrópu. Um er að ræða eitt af umfangsmeiri svindlmálum sem upp hafa komið í bílabransanum síðustu ár. Fyrirtækið þróaði hugbúnað sem þekkti aðstæður í opinberum útblástursmælingum og gaf ranga mynd af útblæstrinum. Bandaríska dómsmálaráðuneytið hefur lagt fram þrjár ákærur gegn bílaframleiðandann sem mun játa sök í þeim öllum. Er það hluti af samkomulagi sem Volkswagen gerði við dómsmálaráðuneytið. Þá mun fyrirtækið einnig greiaða 4,3 milljarða bandaríkjadollara í sekt. Sem hluti af samkomulaginu mun óháð nefnd fylgjast með starfsemi Volkswagen næstu þrjú árin til þess að ganga úr skugga um að fyrirtækið muni ekki reyna að svindla á útblástursmælingum á nýjan leik. Volkswagen hefur einnig samþykkt að leggja til hliðar 22 milljarða dollara í sjóð til þess að greiða skaðabætur til eigenda bílanna sem um ræðir. Þá hefur fyrirtækið einnig boðist til þess að kaupa aftur um 500 þúsund af þeim bílum sem voru búnir þeim hugbúnaði sem um ræðir.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir 138 milljarða sektargreiðsla Volkswagen fyrir dísilvélasvindlið samþykkt 650 Volkswagenumboð í Bandaríkjunum skipta greiðslunum á milli sín. 24. janúar 2017 10:24 Benz íhugar að draga dísilbíla af markaði í Bandaríkjunum Sifellt erfiðara að selja dísilbíla eftir dísilvélasvindl VW. 9. desember 2016 09:50 Yfirmaður Volkswagen í Bandaríkjunum fangelsaður Verkfræðingur Volkswagen í Bandaríkjunum hefur játað sekt sína. 9. janúar 2017 14:36 Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
138 milljarða sektargreiðsla Volkswagen fyrir dísilvélasvindlið samþykkt 650 Volkswagenumboð í Bandaríkjunum skipta greiðslunum á milli sín. 24. janúar 2017 10:24
Benz íhugar að draga dísilbíla af markaði í Bandaríkjunum Sifellt erfiðara að selja dísilbíla eftir dísilvélasvindl VW. 9. desember 2016 09:50
Yfirmaður Volkswagen í Bandaríkjunum fangelsaður Verkfræðingur Volkswagen í Bandaríkjunum hefur játað sekt sína. 9. janúar 2017 14:36
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent