Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Ritstjórn skrifar 13. janúar 2017 09:30 Emma Stone kann að klæða sig. Myndir/Getty Það er greinilega nóg að gera hjá Emma Stone um þessar mundir. Í kjölfar Golden Globes hátíðarinnar er hún mætt til Parísar til þess að fara á frumsýningu nýjustu kvikmyndar hennar, La La Land. Á frumsýningunni klæddist hún afskaplega flottum kjól frá Chanel. Kjóllinn var allur út í steinum og með blóma munstri. Emma hefur iðulega verið með gamaldags stíl á rauða dreglinum og þetta var engin undantekning. Skemmtilega öðruvísi kjóll sem fór henni einstaklega vel. Mest lesið Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour
Það er greinilega nóg að gera hjá Emma Stone um þessar mundir. Í kjölfar Golden Globes hátíðarinnar er hún mætt til Parísar til þess að fara á frumsýningu nýjustu kvikmyndar hennar, La La Land. Á frumsýningunni klæddist hún afskaplega flottum kjól frá Chanel. Kjóllinn var allur út í steinum og með blóma munstri. Emma hefur iðulega verið með gamaldags stíl á rauða dreglinum og þetta var engin undantekning. Skemmtilega öðruvísi kjóll sem fór henni einstaklega vel.
Mest lesið Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour