Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Ritstjórn skrifar 3. janúar 2017 12:00 Bruce Weber skaut vorherferð Louis Vuitton fyrir sumarið 2017. Þær Michelle Williams, Jennifer Connelly og Adèle Exarchopoulos eru á meðal fyrirsætanna. Herferðin er einstaklega töffaraleg og módern sem lýsir vel Louis Vuitton stílnum undir stjórn Nicolas Ghesquière. Myndirnar eru teknar í París sem að Nicolas segir að sé mikilvægt upp á að endurvekja heimakynni merkisins. Sjáðu myndirnar frá herferðinni hér fyrir neðan. Mest lesið Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour
Bruce Weber skaut vorherferð Louis Vuitton fyrir sumarið 2017. Þær Michelle Williams, Jennifer Connelly og Adèle Exarchopoulos eru á meðal fyrirsætanna. Herferðin er einstaklega töffaraleg og módern sem lýsir vel Louis Vuitton stílnum undir stjórn Nicolas Ghesquière. Myndirnar eru teknar í París sem að Nicolas segir að sé mikilvægt upp á að endurvekja heimakynni merkisins. Sjáðu myndirnar frá herferðinni hér fyrir neðan.
Mest lesið Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour