ASOS selur choker fyrir stráka Ritstjórn skrifar 3. janúar 2017 18:00 Choker hálsmen hafa verið ansi vinsæl hjá konum seinustu tvö til þrjú ár en erfitt getur reynst fyrir stráka að finna þau í nógu stórri stærð. Nú er fataverslunin ASOS loksins farin að markaðssetja hálsmenin fyrir stráka. Choker hálsmen fyrir stráka hafa oft áður verið í tísku, til dæmis á pönk tímabilinu, og því ekkert nýtt að tískan snúist í hringi. Það verður forvitnilegt að vita hvort að hálsmenin verði jafn vinsæl að þessu sinni hjá körlum eins og þau hafa verið hjá konum síðastliðin misseri. Mest lesið Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Litríkt og þjóðlegt Glamour Casino að hætti Chanel Glamour Náttúruleg glamúr förðun sem allir geta rokkað Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour
Choker hálsmen hafa verið ansi vinsæl hjá konum seinustu tvö til þrjú ár en erfitt getur reynst fyrir stráka að finna þau í nógu stórri stærð. Nú er fataverslunin ASOS loksins farin að markaðssetja hálsmenin fyrir stráka. Choker hálsmen fyrir stráka hafa oft áður verið í tísku, til dæmis á pönk tímabilinu, og því ekkert nýtt að tískan snúist í hringi. Það verður forvitnilegt að vita hvort að hálsmenin verði jafn vinsæl að þessu sinni hjá körlum eins og þau hafa verið hjá konum síðastliðin misseri.
Mest lesið Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Litríkt og þjóðlegt Glamour Casino að hætti Chanel Glamour Náttúruleg glamúr förðun sem allir geta rokkað Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour