Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Ritstjórn skrifar 4. janúar 2017 14:30 Allir sem kannast við Pinterest vita að þar inná má finna nánast hvað sem er. Hvort sem það eru uppskriftir, innanhúshönnun, tíska, tattú eða bara allt sem hugurinn girnist. Vefsíðan hefur nú tekið saman þau trend sem talin eru að verði vinsæl á árinu út frá því sem notendur síðunnar leita af. Matur og drykkur: 1. Jackfruit - Vinsæll staðgengill fyrir kjöt 2. Sous Vide - Aðferð til þess að setja mat í plastpoka og elda í vatni 3. Heilsusamlegt snakk 4. Buddha skálar 5. Kolkrabbi 6. Bjór 7. Empanadas 8. Naan pítsa 9. Sauerkraut 10. Staðgenglar fyrir ólívu olíuFyrir heimilið: 1. Plöntur 2. Blár 3. Viðar flísar 4. Náttborð 5. Sveitastíll 6. Hygge 7. Marmara veggfóður 8. Kopar 9. Hituð gólfFörðun: 1. Hárgreiðslur án hita 2. Krómaðar neglur 3. Fléttaðir hársnúðar 4. Balayage hárlitur 5. Kola maski 6. "Cut crease" förðun 7. Vara og kinnalitur 8. Höfuðklútar 9. Jojoba olía 10. MicrobladingTíska: 1. Bjölluermar 2. Ísaumur 3. Náttföt 4. Khaki 5. Öðruvísi gallabuxur 6. Pólitískir stuttermabolir 7. Mule skór 8. Margir eyrnalokkar 9. 80s stíll 10. Hár hálskragi Mest lesið Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour
Allir sem kannast við Pinterest vita að þar inná má finna nánast hvað sem er. Hvort sem það eru uppskriftir, innanhúshönnun, tíska, tattú eða bara allt sem hugurinn girnist. Vefsíðan hefur nú tekið saman þau trend sem talin eru að verði vinsæl á árinu út frá því sem notendur síðunnar leita af. Matur og drykkur: 1. Jackfruit - Vinsæll staðgengill fyrir kjöt 2. Sous Vide - Aðferð til þess að setja mat í plastpoka og elda í vatni 3. Heilsusamlegt snakk 4. Buddha skálar 5. Kolkrabbi 6. Bjór 7. Empanadas 8. Naan pítsa 9. Sauerkraut 10. Staðgenglar fyrir ólívu olíuFyrir heimilið: 1. Plöntur 2. Blár 3. Viðar flísar 4. Náttborð 5. Sveitastíll 6. Hygge 7. Marmara veggfóður 8. Kopar 9. Hituð gólfFörðun: 1. Hárgreiðslur án hita 2. Krómaðar neglur 3. Fléttaðir hársnúðar 4. Balayage hárlitur 5. Kola maski 6. "Cut crease" förðun 7. Vara og kinnalitur 8. Höfuðklútar 9. Jojoba olía 10. MicrobladingTíska: 1. Bjölluermar 2. Ísaumur 3. Náttföt 4. Khaki 5. Öðruvísi gallabuxur 6. Pólitískir stuttermabolir 7. Mule skór 8. Margir eyrnalokkar 9. 80s stíll 10. Hár hálskragi
Mest lesið Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour