Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 11:00 Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum. Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Algjörar neglur Glamour Beyoncé gefur út 600-síðna doðrant Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Vertu með flugvallarstílinn á hreinu Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour
Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum.
Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Algjörar neglur Glamour Beyoncé gefur út 600-síðna doðrant Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Vertu með flugvallarstílinn á hreinu Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour