Loksins gull hjá Álftanes stelpunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2017 13:35 Álftanes er Íslandsmeistari í Futsal kvenna 2017. Mynd/SPORTTV Álftanes er Íslandsmeistari í Futsal kvenna eftir 4-3 sigur á Selfossi í úrslitaleik í Laugardalshöllinni í kvöld. Liðin voru að mætast annað árið í röð en Álftanes liðið náði þarna að hefna fyrir tapið í úrslitaleiknum fyrir ári síðan. Erna Birgisdóttir skoraði tvívegis fyrir Álftanes en hin mörkin skoruðu þær Oddný Sigurbergsdóttir og Saga Kjærbech Finnbogadóttir. Álftanes komst í 1-0 og 4-1 í úrslitsleiknum en Eva Lind Elíasdóttir jafnaði metin í 1-1. Erna Guðjónsdóttir minnkaði síðan muninn í 4-2 og svo aftur í 4-3 þegar rúm mínúta var eftir. Þetta er fyrsti Íslandsmeistaratitill Álftanes í Futsal kvenna en liðið var fimm sinnum búið að fá silfur á undanförnum árum og hafði meðal annars tapað í úrslitaleiknum undanfarin fjögur ár.Álftanes - Selfoss 4-3 (3-1)Mörkin: 1-0 Oddný Sigurbergsdóttir (3.) (Erna Birgisdóttir) 1-1 Eva Lind Elíasdóttir (12.) 2-1 Erna Birgisdóttir (14.) 3-1 Saga Kjærbech Finnbogadóttir (19.)- Hálfleikur 4-1 Erna Birgisdóttir (21.) 4-2 Erna Guðjónsdóttir (26.) 4-3 Erna Guðjónsdóttir (39.) Íslenski boltinn Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Fleiri fréttir „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Sjá meira
Álftanes er Íslandsmeistari í Futsal kvenna eftir 4-3 sigur á Selfossi í úrslitaleik í Laugardalshöllinni í kvöld. Liðin voru að mætast annað árið í röð en Álftanes liðið náði þarna að hefna fyrir tapið í úrslitaleiknum fyrir ári síðan. Erna Birgisdóttir skoraði tvívegis fyrir Álftanes en hin mörkin skoruðu þær Oddný Sigurbergsdóttir og Saga Kjærbech Finnbogadóttir. Álftanes komst í 1-0 og 4-1 í úrslitsleiknum en Eva Lind Elíasdóttir jafnaði metin í 1-1. Erna Guðjónsdóttir minnkaði síðan muninn í 4-2 og svo aftur í 4-3 þegar rúm mínúta var eftir. Þetta er fyrsti Íslandsmeistaratitill Álftanes í Futsal kvenna en liðið var fimm sinnum búið að fá silfur á undanförnum árum og hafði meðal annars tapað í úrslitaleiknum undanfarin fjögur ár.Álftanes - Selfoss 4-3 (3-1)Mörkin: 1-0 Oddný Sigurbergsdóttir (3.) (Erna Birgisdóttir) 1-1 Eva Lind Elíasdóttir (12.) 2-1 Erna Birgisdóttir (14.) 3-1 Saga Kjærbech Finnbogadóttir (19.)- Hálfleikur 4-1 Erna Birgisdóttir (21.) 4-2 Erna Guðjónsdóttir (26.) 4-3 Erna Guðjónsdóttir (39.)
Íslenski boltinn Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Fleiri fréttir „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Sjá meira