Hakkinen: Get séð Bottas verða meistara með Mercedes Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. janúar 2017 18:15 Mika Hakkinen var afar vinsæll ökumaður á sínum tíma og átti marga dygga stuðningsmenn á Íslandi. Vísir/Getty Fyrrum tvöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1, Mika Hakkinen segist geta séð fyrir sér að samlandi hans, Valtteri Bottas verði heimsmeistari með Mercedes liðinu. Allt stefnir í þá átt að finnski ökumaðurinn sem er enn formlega á mála hjá Williams fari til Mercedes fyrir komandi tímabil. Bottas mun þar taka sæti Nico Rosberg, ríkjandi heimsmeistara. Rosberg hætti í Formúlu 1 fimm dögum eftir að hann varð meistari. Hakkinen þekkir vel til Bottas enda hluti af umboðsteymi hans. Hakkinen hefur trú á að Bottas sé nógu góður til að berjast um titilinn og segir að áhugi Mercedes muni auka sjálfstraust Bottas. „Staðan fyrir ökumann er aldrei betri en þegar lið vill fá þig. Sérstaklega þegar liðið er drottnandi afl í Formúlu 1 eins og Mercedes hefur verið, þetta er draumastaða,“ sagði Hakkinen í samtali við MTV3 í Finnlandi. „Ég get séð Bottas verða heismeistara. Þegar maður kemur til liðsins sem er á toppnum og getur unnið keppnir og titla, þá er bara þitt að þróast og vinna keppnirnar og á endanum titlana,“ hélt Hakkinen áfram. Enn á þó eftir að tilkynna hver mun aka við hlið Lewis Hamilton hjá Mercedes. Vitað er að Felipe Massa hefur ákveðið að fresta því að setjast í helgan stein til að taka sæti Bottas hjá Williams. Vænta má tilkynningar seinna í janúar. Formúla Tengdar fréttir Symonds: Brotthvarf Bottas hefði mikil áhrif á Williams Tæknistjóri Williams, Pat Symonds telur að það myndi hafa mikil áhrif á liðið að missa ökumanninn Valtteri Bottas til Mercedes. Bottas þykir líklegastur til að taka laust sæti hjá heimsmeisturunum. 14. desember 2016 22:30 Valtteri Bottas líklegur til að fara til Mercedes Finnski ökumaðurinn Valtteri Bottas er orðinn líklegastur samkvæmt veðbönkum til að taka tóma sætið hjá Mercedes liðinu. 10. desember 2016 22:30 Pascal Wehrlein til Sauber Varaökumaður Mercedes liðsins og keppnisökumaður Manor liðsins, Pascal Wehrlein hefur gengið til liðs við Sauber liðið. Ökumannsmarkaðurinn er að skýrast eftir brotthvarf heimsmeistarans Nico Rosberg. 4. janúar 2017 10:30 Bottas til Mercedes og Massa hættur við að hætta Valtteri Bottas er nálægt því að semja við heimsmeistara Mercedes og Felipe Massa er þá líklegur til að snúa aftur til Williams liðsins, ef marka má sögusagnir. 21. desember 2016 17:30 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Fyrrum tvöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1, Mika Hakkinen segist geta séð fyrir sér að samlandi hans, Valtteri Bottas verði heimsmeistari með Mercedes liðinu. Allt stefnir í þá átt að finnski ökumaðurinn sem er enn formlega á mála hjá Williams fari til Mercedes fyrir komandi tímabil. Bottas mun þar taka sæti Nico Rosberg, ríkjandi heimsmeistara. Rosberg hætti í Formúlu 1 fimm dögum eftir að hann varð meistari. Hakkinen þekkir vel til Bottas enda hluti af umboðsteymi hans. Hakkinen hefur trú á að Bottas sé nógu góður til að berjast um titilinn og segir að áhugi Mercedes muni auka sjálfstraust Bottas. „Staðan fyrir ökumann er aldrei betri en þegar lið vill fá þig. Sérstaklega þegar liðið er drottnandi afl í Formúlu 1 eins og Mercedes hefur verið, þetta er draumastaða,“ sagði Hakkinen í samtali við MTV3 í Finnlandi. „Ég get séð Bottas verða heismeistara. Þegar maður kemur til liðsins sem er á toppnum og getur unnið keppnir og titla, þá er bara þitt að þróast og vinna keppnirnar og á endanum titlana,“ hélt Hakkinen áfram. Enn á þó eftir að tilkynna hver mun aka við hlið Lewis Hamilton hjá Mercedes. Vitað er að Felipe Massa hefur ákveðið að fresta því að setjast í helgan stein til að taka sæti Bottas hjá Williams. Vænta má tilkynningar seinna í janúar.
Formúla Tengdar fréttir Symonds: Brotthvarf Bottas hefði mikil áhrif á Williams Tæknistjóri Williams, Pat Symonds telur að það myndi hafa mikil áhrif á liðið að missa ökumanninn Valtteri Bottas til Mercedes. Bottas þykir líklegastur til að taka laust sæti hjá heimsmeisturunum. 14. desember 2016 22:30 Valtteri Bottas líklegur til að fara til Mercedes Finnski ökumaðurinn Valtteri Bottas er orðinn líklegastur samkvæmt veðbönkum til að taka tóma sætið hjá Mercedes liðinu. 10. desember 2016 22:30 Pascal Wehrlein til Sauber Varaökumaður Mercedes liðsins og keppnisökumaður Manor liðsins, Pascal Wehrlein hefur gengið til liðs við Sauber liðið. Ökumannsmarkaðurinn er að skýrast eftir brotthvarf heimsmeistarans Nico Rosberg. 4. janúar 2017 10:30 Bottas til Mercedes og Massa hættur við að hætta Valtteri Bottas er nálægt því að semja við heimsmeistara Mercedes og Felipe Massa er þá líklegur til að snúa aftur til Williams liðsins, ef marka má sögusagnir. 21. desember 2016 17:30 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Symonds: Brotthvarf Bottas hefði mikil áhrif á Williams Tæknistjóri Williams, Pat Symonds telur að það myndi hafa mikil áhrif á liðið að missa ökumanninn Valtteri Bottas til Mercedes. Bottas þykir líklegastur til að taka laust sæti hjá heimsmeisturunum. 14. desember 2016 22:30
Valtteri Bottas líklegur til að fara til Mercedes Finnski ökumaðurinn Valtteri Bottas er orðinn líklegastur samkvæmt veðbönkum til að taka tóma sætið hjá Mercedes liðinu. 10. desember 2016 22:30
Pascal Wehrlein til Sauber Varaökumaður Mercedes liðsins og keppnisökumaður Manor liðsins, Pascal Wehrlein hefur gengið til liðs við Sauber liðið. Ökumannsmarkaðurinn er að skýrast eftir brotthvarf heimsmeistarans Nico Rosberg. 4. janúar 2017 10:30
Bottas til Mercedes og Massa hættur við að hætta Valtteri Bottas er nálægt því að semja við heimsmeistara Mercedes og Felipe Massa er þá líklegur til að snúa aftur til Williams liðsins, ef marka má sögusagnir. 21. desember 2016 17:30