Tíu ár frá fyrstu iPhone kynningu Steve Jobs Samúel Karl Ólason skrifar 9. janúar 2017 13:15 Steve Jobs og hinn upprunalegi iPhone. Til hliðar má sjá samanburð á símanum þá og í dag. Vísir/APPLE Í dag eru tíu ár liðin frá því að Steve Jobs steig á svið í San Francisco og kynnti nýja vöru sem átti eftir að vera grundvöllur eins stærsta tæknifyrirtækis heims, upprunalega iPhone snjallsímann. Þegar Jobs kynnti símann lýsti hann honum sem stórum iPod sem væri í raun byltingarkenndur sími með snertiskjá. Á eftir símanum fylgdu framúrskarandi vörur eins og iPad og Apple Watch, en síminn sjálfur er og hefur verið helsta vara fyrirtækisins. Þróun símans hefur verið mikil og hafa fjölmargar útgáfur verið gefnar út. Hægt er að sjá upprunalegu síðu iPhone símans hér.Margar mismunandi útgáfur iPhone sem hafa komið út á undanförnum tíu árum.Vísir/Apple„iPhone er miklivægur hluti af lífi viðskiptavina okkar og í dag hefur síminn meiri áhrif en nokkurn tíma áður á hvernig við tjáum okkur, skemmtum okkur, vinnum og lifum,“ segir Tim Cook í yfirlýsingu vegna tilefnissins. „iPhone setti viðmiðið fyrir snjalltæki á fyrsta áratuginum og við erum rétt að byrja. Það besta á eftir að koma.“ Apple tilkynnti í júlí í fyrr að fyrirtækið hefði selt einn milljarð Apple síma frá kynningu Jobs. Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Í dag eru tíu ár liðin frá því að Steve Jobs steig á svið í San Francisco og kynnti nýja vöru sem átti eftir að vera grundvöllur eins stærsta tæknifyrirtækis heims, upprunalega iPhone snjallsímann. Þegar Jobs kynnti símann lýsti hann honum sem stórum iPod sem væri í raun byltingarkenndur sími með snertiskjá. Á eftir símanum fylgdu framúrskarandi vörur eins og iPad og Apple Watch, en síminn sjálfur er og hefur verið helsta vara fyrirtækisins. Þróun símans hefur verið mikil og hafa fjölmargar útgáfur verið gefnar út. Hægt er að sjá upprunalegu síðu iPhone símans hér.Margar mismunandi útgáfur iPhone sem hafa komið út á undanförnum tíu árum.Vísir/Apple„iPhone er miklivægur hluti af lífi viðskiptavina okkar og í dag hefur síminn meiri áhrif en nokkurn tíma áður á hvernig við tjáum okkur, skemmtum okkur, vinnum og lifum,“ segir Tim Cook í yfirlýsingu vegna tilefnissins. „iPhone setti viðmiðið fyrir snjalltæki á fyrsta áratuginum og við erum rétt að byrja. Það besta á eftir að koma.“ Apple tilkynnti í júlí í fyrr að fyrirtækið hefði selt einn milljarð Apple síma frá kynningu Jobs.
Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf