Allt það besta frá tískuviku karla í London Ritstjórn skrifar 10. janúar 2017 11:00 Tískuvika karla er búin að vera í gangi seinustu daga. Myndir/Getty Tískuvika karla í London er búin að vera í fullum gangi síðast liðnu daga. Þar hafa fjölmörg þekkt sem og ung og upprennandi tískumerki sýnt það sem koma skal í haust. Tískan er fjölbreytt en það helsta sem einkennir tískuvikuna að þessu sinni er afslappaður og jafnvel íþróttalegur stíll. Þrátt fyrir að það séu kannski ekkert nýjar fréttir þá er þetta trend farið að breiðast út á meira hefðbundin merki sem gera meira upp úr fínum klæðnaði. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá tískuvikunni. BertholdMaharishiBobby AbleyJ.W.AndersonJ.W.AndersonChalayanChristopher Raeburn Mest lesið Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Hlustar á Beyoncé þegar hún ætlar að taka á því Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour
Tískuvika karla í London er búin að vera í fullum gangi síðast liðnu daga. Þar hafa fjölmörg þekkt sem og ung og upprennandi tískumerki sýnt það sem koma skal í haust. Tískan er fjölbreytt en það helsta sem einkennir tískuvikuna að þessu sinni er afslappaður og jafnvel íþróttalegur stíll. Þrátt fyrir að það séu kannski ekkert nýjar fréttir þá er þetta trend farið að breiðast út á meira hefðbundin merki sem gera meira upp úr fínum klæðnaði. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá tískuvikunni. BertholdMaharishiBobby AbleyJ.W.AndersonJ.W.AndersonChalayanChristopher Raeburn
Mest lesið Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Hlustar á Beyoncé þegar hún ætlar að taka á því Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour