Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Ritstjórn skrifar 10. janúar 2017 13:00 Þetta eru alvöru skálmar. Mynd/Skjáskot Líkt og við höfum margoft fjallað um eru öll helstu trend tíunda áratugarins að snúa aftur um þessar mundir. Útvíðar gallabuxur eru þar engin undantekning. Það eiga kannski margir erfitt með að trúa þessu en slíkar gallabuxur mátti sjá meðal annars hjá Balenciaga fyrir sumarið 2017. Nú er bara að bíða og sjá hversu lengi helstu trendsetterarnir eru að taka við sér og byrja að klæðast þessu trendi sem gæti reynst erfitt að vera í. Mest lesið Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Konur sem hanna Glamour 60 ára gamlir skór eru komnir aftur með stæl Glamour Óförðuð með ellefu vörum Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Þú ert basic! Glamour Regnbogaförðun fyrir Gay Pride Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Fyrsta herferð Dior undir stjórn Maria Grazia einblínir á sterkar konur Glamour
Líkt og við höfum margoft fjallað um eru öll helstu trend tíunda áratugarins að snúa aftur um þessar mundir. Útvíðar gallabuxur eru þar engin undantekning. Það eiga kannski margir erfitt með að trúa þessu en slíkar gallabuxur mátti sjá meðal annars hjá Balenciaga fyrir sumarið 2017. Nú er bara að bíða og sjá hversu lengi helstu trendsetterarnir eru að taka við sér og byrja að klæðast þessu trendi sem gæti reynst erfitt að vera í.
Mest lesið Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Konur sem hanna Glamour 60 ára gamlir skór eru komnir aftur með stæl Glamour Óförðuð með ellefu vörum Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Þú ert basic! Glamour Regnbogaförðun fyrir Gay Pride Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Fyrsta herferð Dior undir stjórn Maria Grazia einblínir á sterkar konur Glamour