Snapchat í sýndarveruleika Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 27. desember 2016 07:00 Mögulega mun notendum Snapchat bjóðast ný tækni frá Cimagine. Nordicphotos/AFP Snap Inc., framleiðandi Snapchat og Spectacles, hefur keypt ísraelska sprotafyrirtækið Cimagine á nærri átta milljarða króna. Frá þessu er greint á fréttasíðu Calcalist News í Ísrael. Cimagine sérhæfir sig í sýndarveruleika. Forritið sem fyrirtækið vinnur nú að mun gera notandanum kleift að beina myndavél síma síns eða spjaldtölvu að hvaða rými sem er og sjá hvernig nýtt húsgagn sem stendur til að kaupa myndi sóma sér á viðkomandi stað. Samkvæmt upplýsingum á LinkedIn-síðu Cimagine vinnur fyrirtækið nú þegar með Jerome's, húsgagnakeðjunni í Kaliforníu og Coca-Cola. Kaupin eru langt frá því að vera þau fyrstu sem Snap gerir á árinu sem er að líða. Fyrirtækið hefur einnig fest kaup á auglýsingafyrirtækinu Flite, leitarvélinni Vurg og þrívíddarsjálfuforritinu Seene. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Snap Inc., framleiðandi Snapchat og Spectacles, hefur keypt ísraelska sprotafyrirtækið Cimagine á nærri átta milljarða króna. Frá þessu er greint á fréttasíðu Calcalist News í Ísrael. Cimagine sérhæfir sig í sýndarveruleika. Forritið sem fyrirtækið vinnur nú að mun gera notandanum kleift að beina myndavél síma síns eða spjaldtölvu að hvaða rými sem er og sjá hvernig nýtt húsgagn sem stendur til að kaupa myndi sóma sér á viðkomandi stað. Samkvæmt upplýsingum á LinkedIn-síðu Cimagine vinnur fyrirtækið nú þegar með Jerome's, húsgagnakeðjunni í Kaliforníu og Coca-Cola. Kaupin eru langt frá því að vera þau fyrstu sem Snap gerir á árinu sem er að líða. Fyrirtækið hefur einnig fest kaup á auglýsingafyrirtækinu Flite, leitarvélinni Vurg og þrívíddarsjálfuforritinu Seene. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira