Hápunktar á eftirminnilegu íþróttaári: Biles heillaði, Bolt safnaði, Phelps kvaddi og heimsbyggðin grét Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. desember 2016 10:00 Hló að andstæðingum sínum. Usain Bolt vann þrenn gullverðlaun þriðju Ólympíuleikana í röð í Ríó. Einstök þrenna í 100, 200 og 4x100 metra boðhlaupi hjá Bolt. Fljótasti maður allra tíma kveður svo næsta sumar. vísir/getty Íþróttaárið 2016 var mjög stórt enda bæði Ólympíu- og EM-ár í knattspyrnu karla. Tvær Ólympíugoðsagnir kvöddu í Ríó, Leicester City vann einstakt afrek og Cristiano Ronaldo vann loks stóran titil með portúgalska landsliðinu. Þá var tveimur langlífum bölvunum í bandarískum íþróttum aflétt og Peyton Manning og Kobe Bryant kvöddu með stæl. Hló að andstæðingum sínum. Usain Bolt vann þrenn gullverðlaun þriðju Ólympíuleikana í röð í Ríó. Einstök þrenna í 100, 200 og 4x100 metra boðhlaupi hjá Bolt. Fljótasti maður allra tíma kveður svo næsta sumar á HM. Hann stefnir að því að fara svo í fótbolta og hefur verið boðið að æfa með þýska liðinu Dortmund.Bandaríska stúlkan Simone Biles heillaði heimsbyggðina með ótrúlegum hæfileikum sínum og brosi í Rió þar sem hún vann þrjú gull.vísir/gettyHeimsbyggðin grét er brasilíska fótboltaliðið Chapecoense lenti í flugslysi í desember og nánast allir leikmenn liðsins fórust.vísir/gettyBölvuninni aflétt. Eftir 108 ára bið varð Chicago Cubs hafnaboltameistari í Bandaríkjunum á ótrúlegan hátt. Liðið lenti 3-1 undir í úrslitaeinvíginu. Kom til baka með þremur sigrum og vann oddaleikinn í aukalotu.vísir/gettyÁrið var skrautlegt hjá Íslandsvininum Conor McGregor. Hann sagðist vera hættur í MMA er hann var á Íslandi í apríl en endaði síðan árið á því að verða fyrsti tvöfaldi meistarinn í UFC.vísir/gettyÍtalinn Claudio Ranieri stýrði Leicester City í mesta Öskubuskuævintýri knattspyrnusögunnar. Litla liðið sló öllum risunum í enska boltanum við og varð Englandsmeistari. Afrek sem seint verður leikið eftir.vísir/gettyLeBron James náði að vinna NBA-titilinn með sínu heimaliði, Cleveland Cavaliers.Vísir/gettyEinstakur. Michael Phelps kvaddi Ólympíuleikana með fimm gullverðlaunum.Vísir/GettyÞetta var árið hans Cristiano Ronaldo. Hann vann loksins stórmót með Portúgal er liðið vann EM. Ronaldo vann einnig Meistaradeildina með Real Madrid og fékk svo Gullknöttinn er hann var valinn besti knattspyrnumaður heims í fjórða sinn á ferlinum.Vísir/getty Fréttir ársins 2016 Íþróttir Tengdar fréttir Íslenska íþróttaárið mikla 2016: EM-ævintýrið, fýla Ronaldo, sundsnillingar og þjálfaraæði Íslenskir íþróttamenn hafa líklega aldrei áður verið meira áberandi en á árinu 2016 en heilmargt gerðist einnig á alþjóðlegum vettvangi. 29. desember 2016 17:00 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjá meira
Íþróttaárið 2016 var mjög stórt enda bæði Ólympíu- og EM-ár í knattspyrnu karla. Tvær Ólympíugoðsagnir kvöddu í Ríó, Leicester City vann einstakt afrek og Cristiano Ronaldo vann loks stóran titil með portúgalska landsliðinu. Þá var tveimur langlífum bölvunum í bandarískum íþróttum aflétt og Peyton Manning og Kobe Bryant kvöddu með stæl. Hló að andstæðingum sínum. Usain Bolt vann þrenn gullverðlaun þriðju Ólympíuleikana í röð í Ríó. Einstök þrenna í 100, 200 og 4x100 metra boðhlaupi hjá Bolt. Fljótasti maður allra tíma kveður svo næsta sumar á HM. Hann stefnir að því að fara svo í fótbolta og hefur verið boðið að æfa með þýska liðinu Dortmund.Bandaríska stúlkan Simone Biles heillaði heimsbyggðina með ótrúlegum hæfileikum sínum og brosi í Rió þar sem hún vann þrjú gull.vísir/gettyHeimsbyggðin grét er brasilíska fótboltaliðið Chapecoense lenti í flugslysi í desember og nánast allir leikmenn liðsins fórust.vísir/gettyBölvuninni aflétt. Eftir 108 ára bið varð Chicago Cubs hafnaboltameistari í Bandaríkjunum á ótrúlegan hátt. Liðið lenti 3-1 undir í úrslitaeinvíginu. Kom til baka með þremur sigrum og vann oddaleikinn í aukalotu.vísir/gettyÁrið var skrautlegt hjá Íslandsvininum Conor McGregor. Hann sagðist vera hættur í MMA er hann var á Íslandi í apríl en endaði síðan árið á því að verða fyrsti tvöfaldi meistarinn í UFC.vísir/gettyÍtalinn Claudio Ranieri stýrði Leicester City í mesta Öskubuskuævintýri knattspyrnusögunnar. Litla liðið sló öllum risunum í enska boltanum við og varð Englandsmeistari. Afrek sem seint verður leikið eftir.vísir/gettyLeBron James náði að vinna NBA-titilinn með sínu heimaliði, Cleveland Cavaliers.Vísir/gettyEinstakur. Michael Phelps kvaddi Ólympíuleikana með fimm gullverðlaunum.Vísir/GettyÞetta var árið hans Cristiano Ronaldo. Hann vann loksins stórmót með Portúgal er liðið vann EM. Ronaldo vann einnig Meistaradeildina með Real Madrid og fékk svo Gullknöttinn er hann var valinn besti knattspyrnumaður heims í fjórða sinn á ferlinum.Vísir/getty
Fréttir ársins 2016 Íþróttir Tengdar fréttir Íslenska íþróttaárið mikla 2016: EM-ævintýrið, fýla Ronaldo, sundsnillingar og þjálfaraæði Íslenskir íþróttamenn hafa líklega aldrei áður verið meira áberandi en á árinu 2016 en heilmargt gerðist einnig á alþjóðlegum vettvangi. 29. desember 2016 17:00 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjá meira
Íslenska íþróttaárið mikla 2016: EM-ævintýrið, fýla Ronaldo, sundsnillingar og þjálfaraæði Íslenskir íþróttamenn hafa líklega aldrei áður verið meira áberandi en á árinu 2016 en heilmargt gerðist einnig á alþjóðlegum vettvangi. 29. desember 2016 17:00