Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Ritstjórn skrifar 28. desember 2016 20:00 Þrátt fyrir að hápunktar ferils Carrie Fisher hafi verið meira en bara hlutverkið Princess Leia í Star Wars þá gættu áhrif þess mun meira en nokkuð annað sem hún tók sér fyrir hendur. Bæði gullbikiníið og hvíti kjóllinn urði ódauðleg eftir að hún klæddist þeim í myndunum. Það má enn í dag sjá tilvísanir í þessa frægu búninga á tískupöllunum hjá stærstu tískuhúsum heims. Hér fyrir neðan má sjá hvíta kjóla sem eru augljóslega innblásnir af Carrie Fisher sem Princess Leia. CelineLoeweLouis VuittonJ.W.AndersonCalvin Klein Mest lesið Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Fullkomið Airwaves hár Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Lífrænar gallabuxur frá Danmörku Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour Ilmaðu eins og Zlatan Glamour Mættu saman í fyrirpartý fyrir Grammy Glamour
Þrátt fyrir að hápunktar ferils Carrie Fisher hafi verið meira en bara hlutverkið Princess Leia í Star Wars þá gættu áhrif þess mun meira en nokkuð annað sem hún tók sér fyrir hendur. Bæði gullbikiníið og hvíti kjóllinn urði ódauðleg eftir að hún klæddist þeim í myndunum. Það má enn í dag sjá tilvísanir í þessa frægu búninga á tískupöllunum hjá stærstu tískuhúsum heims. Hér fyrir neðan má sjá hvíta kjóla sem eru augljóslega innblásnir af Carrie Fisher sem Princess Leia. CelineLoeweLouis VuittonJ.W.AndersonCalvin Klein
Mest lesið Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Fullkomið Airwaves hár Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Lífrænar gallabuxur frá Danmörku Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour Ilmaðu eins og Zlatan Glamour Mættu saman í fyrirpartý fyrir Grammy Glamour