Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Ritstjórn skrifar 13. desember 2016 18:30 Rita Ora hefur prófað ýmsar hárgreiðslur. Mynd/Getty Náttúrulegir liðir hafa lengi verið í tísku og jafnvel krullur en slétt hár er allveg jafn klassísk tíska. Nú er sléttujárnið orðið ein helsta snyrtigræja sem þú þarft að eiga um jólin. Ekki gleyma hitaspreyinu áður en þú sléttir hárið og passaðu að hitastigið sé ekki of hátt á járninu sjálfu. Rita Ora enn og aftur með slétt hár. Mest lesið Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour
Náttúrulegir liðir hafa lengi verið í tísku og jafnvel krullur en slétt hár er allveg jafn klassísk tíska. Nú er sléttujárnið orðið ein helsta snyrtigræja sem þú þarft að eiga um jólin. Ekki gleyma hitaspreyinu áður en þú sléttir hárið og passaðu að hitastigið sé ekki of hátt á járninu sjálfu. Rita Ora enn og aftur með slétt hár.
Mest lesið Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour