Fyrrum leikmaður Liverpool til Vals Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. desember 2016 14:27 Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, er búinn að fá nýjan leikmann. vísir/eyþór Valur hefur samið við danska miðjumanninn Nicolaj Køhlert. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Køhlert, sem er 23 ára, kemur frá Silkeborg í Danmörku þar sem hann lék á árunum 2012-16. Hann lék 14 leiki með Silkeborg í efstu deild og 22 leiki í næstefstu deild. Á síðasta tímabili var Køhlert lánaður til NSÍ Runavíkur í Færeyjum. Hann lék 22 leiki með færeyska liðinu og skoraði eitt mark. Køhlert var á mála hjá enska stórliðinu Liverpool á árunum 2009-11. Hann náði þó aldrei að leika með aðalliði félagsins. Køhlert stoppaði svo stutt við hjá Rangers áður en hann fór til Silkeborg. Hann hefur leikið fjölda leikja fyrir yngri landslið Dana. „Það er virkilega spennandi að koma til Vals. Þetta virkar mjög flott félag með mikla sögu og hefð. Ég kom hingað nýlega í yfir helgi og ræddi við fólk í félaginu og lýst mjög vel á allt hérna,“ er haft eftir Køhlert á heimasíðu Vals. „Ég get spilað aftarlega á vellinum eða á miðri miðjunni, stundum kallaður „box-to-box“ spilari. Ég vil vera mikið í boltanum, byggja upp sóknir og dreifa boltanum til liðsfélaga minna. „Íslenskur fótbolti er á mikilli uppleið og fær mikla athygli í dag, mikið til þökk sé EM á síðasta ári. Íslenskir knattspyrnumenn hafa bætt sig mikið og það er mikið tempó í íslenska boltanum, ég hlakka til að koma." Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Valur hefur samið við danska miðjumanninn Nicolaj Køhlert. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Køhlert, sem er 23 ára, kemur frá Silkeborg í Danmörku þar sem hann lék á árunum 2012-16. Hann lék 14 leiki með Silkeborg í efstu deild og 22 leiki í næstefstu deild. Á síðasta tímabili var Køhlert lánaður til NSÍ Runavíkur í Færeyjum. Hann lék 22 leiki með færeyska liðinu og skoraði eitt mark. Køhlert var á mála hjá enska stórliðinu Liverpool á árunum 2009-11. Hann náði þó aldrei að leika með aðalliði félagsins. Køhlert stoppaði svo stutt við hjá Rangers áður en hann fór til Silkeborg. Hann hefur leikið fjölda leikja fyrir yngri landslið Dana. „Það er virkilega spennandi að koma til Vals. Þetta virkar mjög flott félag með mikla sögu og hefð. Ég kom hingað nýlega í yfir helgi og ræddi við fólk í félaginu og lýst mjög vel á allt hérna,“ er haft eftir Køhlert á heimasíðu Vals. „Ég get spilað aftarlega á vellinum eða á miðri miðjunni, stundum kallaður „box-to-box“ spilari. Ég vil vera mikið í boltanum, byggja upp sóknir og dreifa boltanum til liðsfélaga minna. „Íslenskur fótbolti er á mikilli uppleið og fær mikla athygli í dag, mikið til þökk sé EM á síðasta ári. Íslenskir knattspyrnumenn hafa bætt sig mikið og það er mikið tempó í íslenska boltanum, ég hlakka til að koma."
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira