Vorherferð Gucci er villt og lífleg Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 09:00 Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017. Mest lesið Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Leggingsbuxurnar snúa aftur Glamour Airwaves 2017: Pelsar, silki og yndisfagrir tónar Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour
Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017.
Mest lesið Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Leggingsbuxurnar snúa aftur Glamour Airwaves 2017: Pelsar, silki og yndisfagrir tónar Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour