Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 12:30 Samkvæmt nýrri úttekt hefur fjölbreytni forsíðufyrirsæta hjá helstu glanstímaritum heims aldrei verið meiri. Seinustu tvö ár vöktu mikil vonbrigði en loksins virðist tískuheimurinn vera að vakna til lífsins og líta á eigin barm. Í úttektinni er horft á bandarískar útgáfur Allure, Cosmopolitan, Elle, Glamour, Harper's Bazaar, InStyle, Nylon, Teen Vogue, Vogue og W. Árin 2014 og 2015 voru 27 af 136 forsíðum með fyrirsætum af lituðum kynþáttum. Þetta árið voru hinsvegar 52 forsíðufyrirsætum af lituðum kynþáttum af 147. Þrátt fyrir að þetta sé ekkert sérstaklega stórt skref þá er þetta hækkun úr 19.7% upp í 35.3%. Mest lesið Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour
Samkvæmt nýrri úttekt hefur fjölbreytni forsíðufyrirsæta hjá helstu glanstímaritum heims aldrei verið meiri. Seinustu tvö ár vöktu mikil vonbrigði en loksins virðist tískuheimurinn vera að vakna til lífsins og líta á eigin barm. Í úttektinni er horft á bandarískar útgáfur Allure, Cosmopolitan, Elle, Glamour, Harper's Bazaar, InStyle, Nylon, Teen Vogue, Vogue og W. Árin 2014 og 2015 voru 27 af 136 forsíðum með fyrirsætum af lituðum kynþáttum. Þetta árið voru hinsvegar 52 forsíðufyrirsætum af lituðum kynþáttum af 147. Þrátt fyrir að þetta sé ekkert sérstaklega stórt skref þá er þetta hækkun úr 19.7% upp í 35.3%.
Mest lesið Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour