Irina Shayk talin vera ólétt Ritstjórn skrifar 1. desember 2016 13:00 Irina gekk tískupallinn fyrir Victoria's Secret í fyrsta sinn í gær. Myndir/Getty Rússneska fyrirsætan Irina Shayk gekk í fyrsta sinn tískupallinn fyrir Victoria's Secret í gær. Það vakti mikla athygli að í báðum dressunum sem þessi glæsilega fyrirsæta klæddist var verið að hylja magann hennar. Í kjölfarið fóru á flug sögusagnir um að hún ætti von á barni ásamt kærastanum sínum, bandaríska leikaranum Bradley Cooper. Þau hafa verið saman í um tvö ár og svo virðist sem sambandið sé orðið alvarlegt og þau bæði tilbúin til þess að stíga næsta skref. Eftir sýninguna steig Shayk fram í röndóttum Givenchy kjól sem er talinn sýna smáu bumbuna. Hver dæmir fyrir sig en hægt er að sjá myndir hér fyrir neðan.Irina og Bradley eru glæsilegt par.Eftir sýninguna í gær. Mest lesið Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Gallaðu þig upp Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Sónar 2018: Föstudagskvöld í Hörpu Glamour Allt sem er bleikt, bleikt Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour
Rússneska fyrirsætan Irina Shayk gekk í fyrsta sinn tískupallinn fyrir Victoria's Secret í gær. Það vakti mikla athygli að í báðum dressunum sem þessi glæsilega fyrirsæta klæddist var verið að hylja magann hennar. Í kjölfarið fóru á flug sögusagnir um að hún ætti von á barni ásamt kærastanum sínum, bandaríska leikaranum Bradley Cooper. Þau hafa verið saman í um tvö ár og svo virðist sem sambandið sé orðið alvarlegt og þau bæði tilbúin til þess að stíga næsta skref. Eftir sýninguna steig Shayk fram í röndóttum Givenchy kjól sem er talinn sýna smáu bumbuna. Hver dæmir fyrir sig en hægt er að sjá myndir hér fyrir neðan.Irina og Bradley eru glæsilegt par.Eftir sýninguna í gær.
Mest lesið Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Gallaðu þig upp Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Sónar 2018: Föstudagskvöld í Hörpu Glamour Allt sem er bleikt, bleikt Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour