J.Law nýtir sér mátt brúnkukremsins um hávetur Ritstjórn skrifar 2. desember 2016 12:00 Fersk og sæt Jennifer Lawrence. Mynd/Getty Jennifer Lawrence var stödd í London í vikunni á frumsýningu nýjustu kvikmyndar hennar, Passengers. Lawrence veldur aldrei vonbrigðum á rauða dreglinum og þetta skiptið var engin undantekning. Hún mætti í rauðum munstruðum afslöppuðum kjól frá Proenza Schouler. Það sem vakti þó meiri athygli var ferskur blær sem sveif yfir Jennifer, eins og hún væri nýkomin úr fríi á sólarströnd. Hægt er að þakka góðum brúnkukremum fyrir slíkan ljóma en það er hentugt að eiga eitt slíkt um hávetur, þegar maður er fölur og þreytulegur. Það þarf ekki að fara í viku frí til Tenefire eða kaupa sér kort á ljósabekkjastofu til þess að verða brúnn heldur er nóg að smyrja sig frá toppi til táar heima hjá sér án þess að skaða húðina á nokkurn hátt. Mest lesið H&M byrjar með unisex línu Glamour Donna Karan hættir Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour
Jennifer Lawrence var stödd í London í vikunni á frumsýningu nýjustu kvikmyndar hennar, Passengers. Lawrence veldur aldrei vonbrigðum á rauða dreglinum og þetta skiptið var engin undantekning. Hún mætti í rauðum munstruðum afslöppuðum kjól frá Proenza Schouler. Það sem vakti þó meiri athygli var ferskur blær sem sveif yfir Jennifer, eins og hún væri nýkomin úr fríi á sólarströnd. Hægt er að þakka góðum brúnkukremum fyrir slíkan ljóma en það er hentugt að eiga eitt slíkt um hávetur, þegar maður er fölur og þreytulegur. Það þarf ekki að fara í viku frí til Tenefire eða kaupa sér kort á ljósabekkjastofu til þess að verða brúnn heldur er nóg að smyrja sig frá toppi til táar heima hjá sér án þess að skaða húðina á nokkurn hátt.
Mest lesið H&M byrjar með unisex línu Glamour Donna Karan hættir Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour