Givenchy gefur út línu af barnafötum Ritstjórn skrifar 5. desember 2016 12:00 Ricardo Tisci mun hanna línuna sjálfur. Mynd/Getty Loksins munu hin almennu börn geta klætt sig eins og North West og Blue Ivy Carter þar sem Givenchy ætlar sér að gefa út línu af barnafötum. Línan verður gefin út fyrir haustið 2017. Frá upphafi hefur Givenchy aðeins gefið út föt fyrir konur og karla en núna munu þau fylgja í fótspor Stella McCartney, Moschino og Kenzo og hanna föt á börn. Ricardo Tisci, sem er yfirhönnuður Givenchy, verður listrænn stjórnandi línunnar. Í gegnum tíðina hefur Givenchy sent frægum skjólstæðingum föt fyrir börnin þeirra en þá hafa fötin verið sérstaklega gerð fyrir þann tilgang. Nú mun almenningur geta klætt börnin sín í Givenchy en verðmiðinn verður eflaust afar hár. OMG Baby Bambi custom shirt for North!!! Thank you Riccardo! #Givenchy A photo posted by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on Oct 1, 2013 at 4:41am PDT Mest lesið Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Þú ert basic! Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Jennifer Aniston skilin Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour
Loksins munu hin almennu börn geta klætt sig eins og North West og Blue Ivy Carter þar sem Givenchy ætlar sér að gefa út línu af barnafötum. Línan verður gefin út fyrir haustið 2017. Frá upphafi hefur Givenchy aðeins gefið út föt fyrir konur og karla en núna munu þau fylgja í fótspor Stella McCartney, Moschino og Kenzo og hanna föt á börn. Ricardo Tisci, sem er yfirhönnuður Givenchy, verður listrænn stjórnandi línunnar. Í gegnum tíðina hefur Givenchy sent frægum skjólstæðingum föt fyrir börnin þeirra en þá hafa fötin verið sérstaklega gerð fyrir þann tilgang. Nú mun almenningur geta klætt börnin sín í Givenchy en verðmiðinn verður eflaust afar hár. OMG Baby Bambi custom shirt for North!!! Thank you Riccardo! #Givenchy A photo posted by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on Oct 1, 2013 at 4:41am PDT
Mest lesið Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Þú ert basic! Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Jennifer Aniston skilin Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour