Fallon spilaði á Nintendo Switch Samúel Karl Ólason skrifar 8. desember 2016 14:15 Þáttastjórnandinn Jimmi Fallon fékk nýverið að prófa nýjustu leikjatölvu Nintendo í þætti sínum og jafnvel að spila leikinn The Legend of Zelda: Breath of the Wild. Fyrst þó spilaði Fallon Super Mario Run sem Nintendo gerði fyrir snjalltæki. Eggie Fils-Aime, yfirmaður Nintendo í Ameríku kíkti í heimsókn og virðist sem að Fallon hafi ekki vitað að hann fengi að prófa Switch. Þar að auki var Shigeru Miyamoto, höfundur Donkey Kong, Super Mario og Legend of Zelda, sem sat hinn rólegasti meðal áhorfenda. Leikjavísir Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Þáttastjórnandinn Jimmi Fallon fékk nýverið að prófa nýjustu leikjatölvu Nintendo í þætti sínum og jafnvel að spila leikinn The Legend of Zelda: Breath of the Wild. Fyrst þó spilaði Fallon Super Mario Run sem Nintendo gerði fyrir snjalltæki. Eggie Fils-Aime, yfirmaður Nintendo í Ameríku kíkti í heimsókn og virðist sem að Fallon hafi ekki vitað að hann fengi að prófa Switch. Þar að auki var Shigeru Miyamoto, höfundur Donkey Kong, Super Mario og Legend of Zelda, sem sat hinn rólegasti meðal áhorfenda.
Leikjavísir Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið