Breytingar á Instagram: Sækja hart að Snapchat Samúel Karl Ólason skrifar 22. nóvember 2016 17:00 Vísir/Getty Instagram hefur á undanförnum misserum verið að snúa sér að Snapchat og sækja á þeirra markað. Nú er hægt að senda skilaboð sem eyðast eftir ákveðinn tíma og hægt að fara í beina útsendingu. Fyrr á árinu var svokölluðum „story“ eins og í Snapchat bætt við. Beinu útsendingarnar eru þó ekki eins og hjá öðrum miðlum. Um leið og þeim lýkur hverfa þær. Ekki verður hægt að horfa á þær aftur.Þegar notendur Instagram fara í beina útsendingu verður þeim hluta vina þeirra sem fylgjast mest með þeim, setja flest like á myndir þeirra og slíkt, bent á að beina útsendingin sé í gangi. Uppfærslan hefur ekki fangið almenna dreifingu enn, en uppfærslan mun færast yfir heiminn á næstu vikum. Notendum Instagram hefur þó verið gert kleift að senda myndir og myndbönd sem hverfa eftir ákveðinn tíma til annarra notenda og hópa. Þeir sem senda myndir og myndbönd fá svo meldingu um hvort að þeir sem fengu þær horfðu tvisvar sinnum eða tóku skjáskot, alveg eins í Snapchat. Tækni Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Instagram hefur á undanförnum misserum verið að snúa sér að Snapchat og sækja á þeirra markað. Nú er hægt að senda skilaboð sem eyðast eftir ákveðinn tíma og hægt að fara í beina útsendingu. Fyrr á árinu var svokölluðum „story“ eins og í Snapchat bætt við. Beinu útsendingarnar eru þó ekki eins og hjá öðrum miðlum. Um leið og þeim lýkur hverfa þær. Ekki verður hægt að horfa á þær aftur.Þegar notendur Instagram fara í beina útsendingu verður þeim hluta vina þeirra sem fylgjast mest með þeim, setja flest like á myndir þeirra og slíkt, bent á að beina útsendingin sé í gangi. Uppfærslan hefur ekki fangið almenna dreifingu enn, en uppfærslan mun færast yfir heiminn á næstu vikum. Notendum Instagram hefur þó verið gert kleift að senda myndir og myndbönd sem hverfa eftir ákveðinn tíma til annarra notenda og hópa. Þeir sem senda myndir og myndbönd fá svo meldingu um hvort að þeir sem fengu þær horfðu tvisvar sinnum eða tóku skjáskot, alveg eins í Snapchat.
Tækni Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira