Netsala rauk upp á þakkargjörðarhátíðinni Sæunn Gísladóttir skrifar 26. nóvember 2016 07:00 Bandaríkjamenn versluðu á netinu fyrir 130 milljarða króna á fimmtudaginn. NordicPhotos/Getty Netverslun jókst verulega í Bandaríkjunum á síðustu dögum og var komin upp í 1,15 milljarða Bandaríkjadala, tæplega 130 milljarða í lok þakkargjörðardagsins á fimmtudag. Samkvæmt tölum Adobe Digital stuðulsins jókst verslunin um 14 prósent milli ára. Þetta er í takt við spár greiningaraðila sem spáðu aukningu í netsölu á milli ára. Svartur föstudagur, dagurinn eftir þakkargjörðarhátíðina, hefur sögulega verið mesti verslunardagur ársins í Bandaríkjunum og markað upphaf jólaverslunar. Eins og Fréttablaðið greindi frá hefur hátíðin þó eitthvað verið að missa vægi sitt hjá bandarískum neytendum sem versla nú meira fyrir jólin á netinu áður en dagurinn rennur upp. Reuters greinir frá því að jólasala sé mjög veigamikil hjá smásöluaðilum í Bandaríkjunum en allt að fjörutíu prósent af heildarsölu ársins fer fram hjá verslunum í nóvember og desember. Reynt er að lokka að viðskiptavini með allt að 85 prósenta afslætti á þeim tíma. Áætlað er að jólaverslun aukist um 3,6 prósent á þessu ári og muni nema 655,8 milljörðum dollara. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Netverslun jókst verulega í Bandaríkjunum á síðustu dögum og var komin upp í 1,15 milljarða Bandaríkjadala, tæplega 130 milljarða í lok þakkargjörðardagsins á fimmtudag. Samkvæmt tölum Adobe Digital stuðulsins jókst verslunin um 14 prósent milli ára. Þetta er í takt við spár greiningaraðila sem spáðu aukningu í netsölu á milli ára. Svartur föstudagur, dagurinn eftir þakkargjörðarhátíðina, hefur sögulega verið mesti verslunardagur ársins í Bandaríkjunum og markað upphaf jólaverslunar. Eins og Fréttablaðið greindi frá hefur hátíðin þó eitthvað verið að missa vægi sitt hjá bandarískum neytendum sem versla nú meira fyrir jólin á netinu áður en dagurinn rennur upp. Reuters greinir frá því að jólasala sé mjög veigamikil hjá smásöluaðilum í Bandaríkjunum en allt að fjörutíu prósent af heildarsölu ársins fer fram hjá verslunum í nóvember og desember. Reynt er að lokka að viðskiptavini með allt að 85 prósenta afslætti á þeim tíma. Áætlað er að jólaverslun aukist um 3,6 prósent á þessu ári og muni nema 655,8 milljörðum dollara.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira