SpaceX skýtur upp gervihnetti Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 28. nóvember 2016 07:00 Elon Musk, eigandi SpaceX. Nordicphotos/AFP SpaceX, geimkönnunarfyrirtæki Elon Musk, hefur gert samkomulag við yfirvöld í Bandaríkjunum um að skjóta svokölluðum SWOT-gervihnetti geimvísindastofnunarinnar NASA á loft árið 2021. Gervihnöttinn á að nýta til þess að gera hæðarkort af höfum heimsins. Þegar hnötturinn er kominn á sporbaug tekur NASA við verkefninu og annast þessa fyrstu kortlagningu sinnar gerðar. Kostnaður verkefnisins er sagður nærri þrettán milljarðar króna. Skotið verður enn annar liðurinn í vaxandi starfsemi SpaceX en Musk ætlast til þess að fyrirtækið verði drifkraftur í því að mannkynið geti varanlega sest að á Mars og orðið með því fjölplánetna dýrategund. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
SpaceX, geimkönnunarfyrirtæki Elon Musk, hefur gert samkomulag við yfirvöld í Bandaríkjunum um að skjóta svokölluðum SWOT-gervihnetti geimvísindastofnunarinnar NASA á loft árið 2021. Gervihnöttinn á að nýta til þess að gera hæðarkort af höfum heimsins. Þegar hnötturinn er kominn á sporbaug tekur NASA við verkefninu og annast þessa fyrstu kortlagningu sinnar gerðar. Kostnaður verkefnisins er sagður nærri þrettán milljarðar króna. Skotið verður enn annar liðurinn í vaxandi starfsemi SpaceX en Musk ætlast til þess að fyrirtækið verði drifkraftur í því að mannkynið geti varanlega sest að á Mars og orðið með því fjölplánetna dýrategund. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira