Mariah Carey sökuð um að eiga við Instagram mynd Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 15:30 Vísir/Getty Mariah Carey skemmti sér greinilega vel á þakkagjörðarhátíðinni með fjölskyldunni sinni. Hún birti myndir frá hátíðinni en ein þeirra virtist ansi sérkennileg. Greinilegt er að Carey sé búin að eiga við myndina á tveimur stöðum, á öxlinni og lærinu. Fylgjendur hennar tóku strax eftir því og fóru að skilja eftir athugasemdir um það. Fótósjop á Instagrammyndum er afar algengt og því ætti ekkert endilega að koma á óvart að söngkonan hafi rétt svo lagað myndina sína. Hér fyrir neðan má sjá myndina umræddu og hvar búið er að eiga við hana. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour Trendið á Solstice Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour
Mariah Carey skemmti sér greinilega vel á þakkagjörðarhátíðinni með fjölskyldunni sinni. Hún birti myndir frá hátíðinni en ein þeirra virtist ansi sérkennileg. Greinilegt er að Carey sé búin að eiga við myndina á tveimur stöðum, á öxlinni og lærinu. Fylgjendur hennar tóku strax eftir því og fóru að skilja eftir athugasemdir um það. Fótósjop á Instagrammyndum er afar algengt og því ætti ekkert endilega að koma á óvart að söngkonan hafi rétt svo lagað myndina sína. Hér fyrir neðan má sjá myndina umræddu og hvar búið er að eiga við hana.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour Trendið á Solstice Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour