Sex milljónasti farþeginn lenti á Keflavíkurflugvelli í dag Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 10. nóvember 2016 19:48 Sex milljónasta farþega ársins var fagnað á Keflavíkurflugvelli í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem farþegar ná sex milljónum innan sama árs. Tekið var á móti fimm milljónasta farþeganum í september á þessu ári. Hjónin Jaqueline og Stephe Playford voru farþegar númer sex milljón og komu þau með flugi Icelandair frá Gatwick flugvelli í London. Starfsfólk Isavia, Icelandair og Kynnisferða leysti hjónin út með blómum, gjöf frá Cintamani, skoðunarferðum mum Ísland og flugi á einhvern áfangastað Icelandair. Þetta er fyrsta ferð þeirra hjóna til Íslands og hugðust þau njóta náttúrunnar og vonuðust til að sjá norðurljósin.Von á átta milljónum árið 2017 Þessir sex milljónir farþega skiptast nánast jafnt í þrennt, tvær milljónir komufarþega, tvær milljónir brottfararfarþega og tvær milljónir skiptifarþega. 4,85 milljónir farþega fóru í gegnum Keflavíkurflugvöll á síðasta ári, en í ár gerir Isavia ráð fyrir um 6,8 milljónum farþega. Fjölgunin hefur hröð undnafarin ár og verður fjöldinn í ár ríflega þrefalt meiri en hann var árið 2010, þegar hann var rétt rúmlega tvær milljónir. Á næsta ári er gert ráð fyrir að farþegarnir fari yfir átta milljónir og verði þá tækifæri til að fagna sjöttu og áttundu milljóninni.Myndband af komu þeirra hjóna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Fréttir af flugi Mest lesið Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Gengi Sýnar í frjálsu falli Viðskipti innlent Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Neytendur Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Viðskipti innlent Þarf þrautseigju og útsjónarsemi til að ná að halda sjó Framúrskarandi fyrirtæki Origo kaupir Kappa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sjá meira
Sex milljónasta farþega ársins var fagnað á Keflavíkurflugvelli í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem farþegar ná sex milljónum innan sama árs. Tekið var á móti fimm milljónasta farþeganum í september á þessu ári. Hjónin Jaqueline og Stephe Playford voru farþegar númer sex milljón og komu þau með flugi Icelandair frá Gatwick flugvelli í London. Starfsfólk Isavia, Icelandair og Kynnisferða leysti hjónin út með blómum, gjöf frá Cintamani, skoðunarferðum mum Ísland og flugi á einhvern áfangastað Icelandair. Þetta er fyrsta ferð þeirra hjóna til Íslands og hugðust þau njóta náttúrunnar og vonuðust til að sjá norðurljósin.Von á átta milljónum árið 2017 Þessir sex milljónir farþega skiptast nánast jafnt í þrennt, tvær milljónir komufarþega, tvær milljónir brottfararfarþega og tvær milljónir skiptifarþega. 4,85 milljónir farþega fóru í gegnum Keflavíkurflugvöll á síðasta ári, en í ár gerir Isavia ráð fyrir um 6,8 milljónum farþega. Fjölgunin hefur hröð undnafarin ár og verður fjöldinn í ár ríflega þrefalt meiri en hann var árið 2010, þegar hann var rétt rúmlega tvær milljónir. Á næsta ári er gert ráð fyrir að farþegarnir fari yfir átta milljónir og verði þá tækifæri til að fagna sjöttu og áttundu milljóninni.Myndband af komu þeirra hjóna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Fréttir af flugi Mest lesið Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Gengi Sýnar í frjálsu falli Viðskipti innlent Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Neytendur Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Viðskipti innlent Þarf þrautseigju og útsjónarsemi til að ná að halda sjó Framúrskarandi fyrirtæki Origo kaupir Kappa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sjá meira
Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Viðskipti innlent
Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Viðskipti innlent