Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Ritstjórn skrifar 11. nóvember 2016 16:00 Charlotte er gift leikaranum Tom Hardy. Mynd/Getty Breska leikkonan Charlotte Riley hefur verið ráðin til þess að leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu. Þættirnir heita King Charles III og munu fjalla um konungsfjölskylduna í Bretlandi. Riley segist vera yfir sig spennt yfir hlutverkinu enda sé Middleton afar áhugaverð kona og að það verði skemmtilegt að setja sig í fótspor hennar. Leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders og London Has Fallen. Hún er einnig gift stórleikaranum Tom Hardy. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Skær maskari hjá Dries Van Noten Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour
Breska leikkonan Charlotte Riley hefur verið ráðin til þess að leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu. Þættirnir heita King Charles III og munu fjalla um konungsfjölskylduna í Bretlandi. Riley segist vera yfir sig spennt yfir hlutverkinu enda sé Middleton afar áhugaverð kona og að það verði skemmtilegt að setja sig í fótspor hennar. Leikkonan er þekktust fyrir hlutverk sitt í Peaky Blinders og London Has Fallen. Hún er einnig gift stórleikaranum Tom Hardy.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Skær maskari hjá Dries Van Noten Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour