Fimm sigrar í röð hjá Brössum sem pökkuðu erkifjendunum saman Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. nóvember 2016 10:30 Síminn hringdi þegar Brassar fögnuðu marki Neymar. Það var á tali. vísir/getty Brasilíumenn eru heldur betur í gírnum í Suður-Ameríkuriðli undankeppni HM 2018 en liðið vann erkifjendur sína frá Argentínu, 3-0, í nótt. Leikurinn fór fram í Belo Horizonte þar sem Brassarnir töpuðu, 7-1, fyrir Þýskalandi í undanúrslitum HM 2014 en sú martröð var lögð til hliðar í nótt með frábærum sigri. Phillipe Coutinho, leikmaður Liverpool, skoraði fyrsta markið með fallegu skoti og Neymar tvöfaldaði forskotið í uppbótartíma í fyrri hálfleik. Hann slapp í gegnum vörnin eftir glæsilega sendingu Gabriel Jesus sem gengur í raðir Manchester City eftir áramót. Paulinho skoraði þriðja mark Brasilíu í seinni hálfleik en liðið er nú búið að vinna fimm í röð og alls sjö af síðustu tíu án þess að tapa. Brassar töpuðu fyrir Síle, 1-0, í fyrstu umferð undankeppninnar en hafa síðan safnað 24 stigum af 30 mögulegum. Brasilía er með efsta sæti riðilsins með 24 stig, stigi á undan Úrúgvæ sem er með 23 stig. Kólumbía er með 18 stig og Ekvador og Síle með 17. Argentínumenn eru í basli með 16 stig í sjötta sæti. Efstu fjögur liðin fara beint á HM 2018 í Rússlandi en liðið sem hafnar í fimmta sæti fer í umspil um sæti á næsta HM. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira
Brasilíumenn eru heldur betur í gírnum í Suður-Ameríkuriðli undankeppni HM 2018 en liðið vann erkifjendur sína frá Argentínu, 3-0, í nótt. Leikurinn fór fram í Belo Horizonte þar sem Brassarnir töpuðu, 7-1, fyrir Þýskalandi í undanúrslitum HM 2014 en sú martröð var lögð til hliðar í nótt með frábærum sigri. Phillipe Coutinho, leikmaður Liverpool, skoraði fyrsta markið með fallegu skoti og Neymar tvöfaldaði forskotið í uppbótartíma í fyrri hálfleik. Hann slapp í gegnum vörnin eftir glæsilega sendingu Gabriel Jesus sem gengur í raðir Manchester City eftir áramót. Paulinho skoraði þriðja mark Brasilíu í seinni hálfleik en liðið er nú búið að vinna fimm í röð og alls sjö af síðustu tíu án þess að tapa. Brassar töpuðu fyrir Síle, 1-0, í fyrstu umferð undankeppninnar en hafa síðan safnað 24 stigum af 30 mögulegum. Brasilía er með efsta sæti riðilsins með 24 stig, stigi á undan Úrúgvæ sem er með 23 stig. Kólumbía er með 18 stig og Ekvador og Síle með 17. Argentínumenn eru í basli með 16 stig í sjötta sæti. Efstu fjögur liðin fara beint á HM 2018 í Rússlandi en liðið sem hafnar í fimmta sæti fer í umspil um sæti á næsta HM.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira