Króatar sýndu styrk sinn í Belfast Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. nóvember 2016 22:21 Króatar hafa ekki tapað landsleik í venjulegum leiktíma í rúmt ár. vísir/getty Króatar, sem unnu Íslendinga í Zagreb í undankeppni HM 2018 á laugardaginn, áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Norður-Íra að velli í vináttulandsleik í Belfast í kvöld. Króatar unnu leikinn 0-3 og hafa ekki tapað landsleik í venjulegum leiktíma í rúmt ár. Það gerðist síðast 6. september 2015 þegar Norðmenn báru sigurorð af Króötum á heimavelli. Mario Mandzukic, Duje Cop og Andrej Kramaric skoruðu mörk Króata í kvöld. Annars var lítið skorað í vináttulandsleikjum kvöldsins. Ítalir og Þjóðverjar gerðu markalaust jafntefli og sömu úrslit urðu hjá Frökkum og Fílbeinsstrendingum og Austurríkismönnum og Slóvökum. Svíar unnu Ungverja með tveimur mörkum gegn engu og Tékkar og Danir gerðu 1-1 jafntefli. Fyrr í kvöld unnu Íslendingar Maltverja með tveimur mörkum gegn engu. Úkraínumenn unnu svo Serba með sömu markatölu. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Króatía - Ísland 2-0 | Glötuð tækifæri í Zagreb Ágæt spilamennska á köflum í Zagreb var ekki nóg. Mannekla í sóknarlínu íslenska liðsins var strákunum okkar að falli. Ísland tapaði í dag sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018. 12. nóvember 2016 18:45 Úkraínumenn unnu góðan sigur á Serbum Úkraína vann góðan sigur á Serbíu í vináttulandsleik í kvöld en leikurinn fór 2-0 og var spilaður á Metalist-vellinum í Úkraínu. 15. nóvember 2016 21:18 Umfjöllun: Malta - Ísland 0-2 | Strákarnir gerðu það sem til þurfti á Möltu | Sjáðu mörkin Íslands vann 2-0 sigur á Möltu í vináttulandsleik sem fram fór á Ta'Qali-vellinum í kvöld. 15. nóvember 2016 20:00 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira
Króatar, sem unnu Íslendinga í Zagreb í undankeppni HM 2018 á laugardaginn, áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Norður-Íra að velli í vináttulandsleik í Belfast í kvöld. Króatar unnu leikinn 0-3 og hafa ekki tapað landsleik í venjulegum leiktíma í rúmt ár. Það gerðist síðast 6. september 2015 þegar Norðmenn báru sigurorð af Króötum á heimavelli. Mario Mandzukic, Duje Cop og Andrej Kramaric skoruðu mörk Króata í kvöld. Annars var lítið skorað í vináttulandsleikjum kvöldsins. Ítalir og Þjóðverjar gerðu markalaust jafntefli og sömu úrslit urðu hjá Frökkum og Fílbeinsstrendingum og Austurríkismönnum og Slóvökum. Svíar unnu Ungverja með tveimur mörkum gegn engu og Tékkar og Danir gerðu 1-1 jafntefli. Fyrr í kvöld unnu Íslendingar Maltverja með tveimur mörkum gegn engu. Úkraínumenn unnu svo Serba með sömu markatölu.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Króatía - Ísland 2-0 | Glötuð tækifæri í Zagreb Ágæt spilamennska á köflum í Zagreb var ekki nóg. Mannekla í sóknarlínu íslenska liðsins var strákunum okkar að falli. Ísland tapaði í dag sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018. 12. nóvember 2016 18:45 Úkraínumenn unnu góðan sigur á Serbum Úkraína vann góðan sigur á Serbíu í vináttulandsleik í kvöld en leikurinn fór 2-0 og var spilaður á Metalist-vellinum í Úkraínu. 15. nóvember 2016 21:18 Umfjöllun: Malta - Ísland 0-2 | Strákarnir gerðu það sem til þurfti á Möltu | Sjáðu mörkin Íslands vann 2-0 sigur á Möltu í vináttulandsleik sem fram fór á Ta'Qali-vellinum í kvöld. 15. nóvember 2016 20:00 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira
Umfjöllun: Króatía - Ísland 2-0 | Glötuð tækifæri í Zagreb Ágæt spilamennska á köflum í Zagreb var ekki nóg. Mannekla í sóknarlínu íslenska liðsins var strákunum okkar að falli. Ísland tapaði í dag sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018. 12. nóvember 2016 18:45
Úkraínumenn unnu góðan sigur á Serbum Úkraína vann góðan sigur á Serbíu í vináttulandsleik í kvöld en leikurinn fór 2-0 og var spilaður á Metalist-vellinum í Úkraínu. 15. nóvember 2016 21:18
Umfjöllun: Malta - Ísland 0-2 | Strákarnir gerðu það sem til þurfti á Möltu | Sjáðu mörkin Íslands vann 2-0 sigur á Möltu í vináttulandsleik sem fram fór á Ta'Qali-vellinum í kvöld. 15. nóvember 2016 20:00