Mariah Carey hannar jólalínu ásamt MAC Ritstjórn skrifar 16. nóvember 2016 17:00 Mariah Carey er drottning jólanna. Ritstjórn Drottning jólanna, engin önnur en Mariah Carey, hefur annað árið í röð farið í samstarf við snyrtivörufyrirtækið MAC til þess að gefa út jólalínu. Í fyrra sló línan í gegn og þá sérstaklega sanseraður kampavínslitaður varalitur sem seldist upp nánast samstundis. Nýja línan mun einnig vera einkennd af sanseruðum augnskuggum, highlighterum sem og förðunarburstum. Línan fer á sölu á netinu 8.desember en mætir svo í búðir nokkrum dögum seinna. Mest lesið Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Eru Chanel og Frank Ocean í samstarfi? Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Rekstur Roberto Cavalli tekinn í gegn Glamour
Drottning jólanna, engin önnur en Mariah Carey, hefur annað árið í röð farið í samstarf við snyrtivörufyrirtækið MAC til þess að gefa út jólalínu. Í fyrra sló línan í gegn og þá sérstaklega sanseraður kampavínslitaður varalitur sem seldist upp nánast samstundis. Nýja línan mun einnig vera einkennd af sanseruðum augnskuggum, highlighterum sem og förðunarburstum. Línan fer á sölu á netinu 8.desember en mætir svo í búðir nokkrum dögum seinna.
Mest lesið Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Eru Chanel og Frank Ocean í samstarfi? Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Rekstur Roberto Cavalli tekinn í gegn Glamour