Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Ritstjórn skrifar 18. nóvember 2016 12:30 Útskriftarlína Richard Quinn. Myndir/Getty Ungi fatahönnuðurinn Richard Quinn sigraði í gær hönnunarverðlaun H&M. í verðlaun fékk hann 50.000 pund, starfsnám hjá H&M og tækifæri til þess að hanna samstarfslínu með sænska tískurisanum. Quinn er með einstaka sýn á tísku eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Hann einblínir á að nota umhverfisvæn efni í hönnunum sínum og er óhræddur við að stíga út fyrir rammann. Hann prentar munstrin sín sjálfur í stúdíóinu sínu í austur London. Það verður spennandi að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér fyrir Richard Quinn en það er greinilegt að hér eru miklir hæfileikar á ferð. Mest lesið Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Leyndarmálið á bakvið hárið á Kylie Jenner Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Lífvirkni og hreinleiki Glamour Fimm nauðsynjar fyrir Versló Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Engin aldurstakmörk í nýjustu seríu Americas Next Top Model Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour
Ungi fatahönnuðurinn Richard Quinn sigraði í gær hönnunarverðlaun H&M. í verðlaun fékk hann 50.000 pund, starfsnám hjá H&M og tækifæri til þess að hanna samstarfslínu með sænska tískurisanum. Quinn er með einstaka sýn á tísku eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Hann einblínir á að nota umhverfisvæn efni í hönnunum sínum og er óhræddur við að stíga út fyrir rammann. Hann prentar munstrin sín sjálfur í stúdíóinu sínu í austur London. Það verður spennandi að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér fyrir Richard Quinn en það er greinilegt að hér eru miklir hæfileikar á ferð.
Mest lesið Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Leyndarmálið á bakvið hárið á Kylie Jenner Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Lífvirkni og hreinleiki Glamour Fimm nauðsynjar fyrir Versló Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Engin aldurstakmörk í nýjustu seríu Americas Next Top Model Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour