Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Ritstjórn skrifar 18. nóvember 2016 14:30 Harper Seven með pabba sínum á fremsta bekk á Burberry sýningu. Getty Harper Seven Beckham, dóttir Victoriu og David Beckham, hefur hannað sína fyrstu flík. Hún er aðeins 4 ára gömul. Harper teiknaði teikninguna á blað og í kjölfarið lét David Beckham tattúera hana á líkamann sinn. Núna hefur móðir hennar ákveðið að nota teikninguna á stuttermaboli sem eru seldir til styrktar World AIDS Day í Bretlandi. Victoria hannar bol á hverju ári til styrktar málefninu, sem er á vegum Sameinuðu Þjóðanna. Hægt er að kaupa bolinn hér. Teikningin hennar Harper er notuð á bolinn. Mest lesið Óður til feminismans Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Auglýsing Gucci bönnuð vegna holdafars fyrirsætu Glamour 100.000 króna förðunarnámskeið með Kim Kardashian Glamour Gigi Hadid myndaði nýjustu herferð Versus Versace Glamour H&M frumsýnir samstarf við The Weeknd Glamour
Harper Seven Beckham, dóttir Victoriu og David Beckham, hefur hannað sína fyrstu flík. Hún er aðeins 4 ára gömul. Harper teiknaði teikninguna á blað og í kjölfarið lét David Beckham tattúera hana á líkamann sinn. Núna hefur móðir hennar ákveðið að nota teikninguna á stuttermaboli sem eru seldir til styrktar World AIDS Day í Bretlandi. Victoria hannar bol á hverju ári til styrktar málefninu, sem er á vegum Sameinuðu Þjóðanna. Hægt er að kaupa bolinn hér. Teikningin hennar Harper er notuð á bolinn.
Mest lesið Óður til feminismans Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Auglýsing Gucci bönnuð vegna holdafars fyrirsætu Glamour 100.000 króna förðunarnámskeið með Kim Kardashian Glamour Gigi Hadid myndaði nýjustu herferð Versus Versace Glamour H&M frumsýnir samstarf við The Weeknd Glamour